3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Umhverfisvæn matvælaframleiðsla – Vaxtartækifæri fyrir Suðurland

Eins klisjukennt og það er, þá er ekki hægt að segja annað en að undanfarnir mánuðir hafi verið einkar sérkennilegir og fordæmalausir. Fólk talar...

Milljarða uppbygging í náttúruvernd á Suðurlandi

Fyrir fáeinum árum bárust okkur tíðar fréttir af því að náttúran á vinsælum ferðamannastöðum væri undir miklu álagi, enda hafði fjöldi ferðamanna sem sóttu...

Heimasíða um sameiningu sveitarfélaga á Suðurlandi

Sveitarstjórnir Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps hafa skipað verkefnishóp til að kanna hvaða áhrif sameining sveitarfélaganna myndi hafa á rekstur og...

Jötunvélar opna á ný og Aflvélar flytja á Selfoss

Það bárust jákvæðar fréttir í eyru blaðamanns á dögunum. Til stendur að reisa við Jötunvélar sem lokuðu óvænt dyrum sínum fyrir fáeinum misserum. Það...

Pistill frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Við stöndum öll frammi fyrir vægast sagt sérstöku ástandi í þjóðfélaginu. Samkomubann hefur staðið yfir síðan 15. mars og mun það vara a.m.k. til...

Fagmenn SS sigursælir í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna 2020

Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna var haldin í mars. Kjötiðnaðarmenn sendu inn vörur sínar sem voru dæmdar og í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid-19 fengu...

Kynning á drögum að stjórnar- og verndaráætlun fyrir Friðland að Fjallabaki

Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, Rangárþings-ytra og Náttúrufræðistofnunar Íslands unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Friðland að Fjallabaki í samráði við ýmsa hagsmunaaðila. Drög...

Samtök sunnlenskra Sveitarfélaga halda úti ráðgjafaþjónustu til fyrirtækja

Á þeim sérstöku tímum sem nú ganga yfir samfélagið munu Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS), nú sem endranær, veita ráðgjöf til fyrirtækja og einstaklinga í...

Nýjar fréttir