3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Um öflugt íþróttastarf í Hestamannafélaginu Sleipni

Sleipnir státar af öflugum iðkendum, ræktendum og keppendum í öllum aldursflokkum og greinum hestaíþróttarinnar. Þótt engar keppnir hafi verið mögulegar frá því samkomubann var...

Heilsan sæmileg þótt sjónin sé farin að daprast

Í dag, þann 29. apríl er Æsa Guðbjörg Guðmundsdóttir 100 ára. Hún fæddist að Egilsstöðum í Villingaholtshreppi þann 29. apríl 1920. Æsa er sú þriðja...

Skóflustunga að viðbyggingu Grunnskólans í Hveragerði

Tekin var skóflustunga að nýrri viðbyggingu við Grunnskólann í Hveragerði þann 22. apríl sl. Það var Reirverk ehf. sem átti lægsta tilboðið í verkið...

Efnahagsaðgerðir í þágu Suðurlands

Þegar ráðist er í jafn umfangsmiklar efnahagsaðgerðir og ríkisstjórnin hefur nú gert í tveimur þrepum og stórir atvinnuvegir eins og ferðaþjónustan hafa nær stöðvast...

Félagsheimilið Árnes 50 ára á sumardaginn fyrsta

Á sumardaginn fyrsta 1970 var Félagsheimilið Árnes vígt og tekið formlega í notkun og er því 50 ára. Húsið varð til þess að blómaskeið menningar- og...

Hótel og mathöll í byggingu í Hveragerði

Í Hveragerði er nú í uppbyggingu nýr og spennandi áningarstaður við aðalgötu bæjarins sem ber heitið Gróðurhúsið og er áætluð opnun haustið 2020.  Hafa framkvæmdir...

Áfram Árborg – ákall um samráð

Mikill samdráttur og efnahagsvandi vegna Covid-19 aðgerða er öllum ljós. Áríðandi er að grípa til viðbragða og nýta öll tækifæri sem gefast gegn samdrættinum...

Útivistartæki fyrir 60 ára og eldri

Hugmyndin að útivistarsvæði fyrir 60 ára og eldri kviknaði í samnorrænu meistaranámi Guðlaugar Jónu við Háskólann á Íslandi, Háskólann í Lundi og Háskólann í...

Nýjar fréttir