2.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Íhlaupamatgæðingur vikunnar með hlutina á tæru

Matgæðingur og íhlaupamaður vikunnar er Páll Sigurðsson. Hann er ekki þekktur af öðru en gómsætum mat á heimsmælikvarða. Nú er ekki annað að gera...

Götubitar á hjólum koma á Selfoss

Götubiti á hjólum er samansafn matarvagna af ýmsum toga sem hafa leitt saman hesta sína. Vagnarnir eru allir af ólíkum toga og allt frá...

Brúarstræti byggist upp

Húsin í nýja miðbænum á Selfossi rísa nú eitt af öðru. Núna fyrir helgina komu umboðsaðilar og stjórnendur Lindex á Íslandi, hjónin Lóa Dagbjört...

Okkar neysla – okkar ábyrgð

Á þessum einkennilegu tímum í samfélaginu er gott að staldra við og huga að framtíðinni og hvernig við sjáum hana fyrir okkur. Tíðrætt hefur...

Burstabær með fjósbaðstofu rís í Landbroti

Á bænum Efri-Vík í Landbroti er verið að byggja burstabæ með fjósbaðstofu. Í einni burstinni verður smiðja með þeim tólum og tækjum sem notuð...

Dagskránni ekki lengur dreift í hús á Selfossi

Þau tímamót urðu í morgun að Dagskránni var ekki dreift á hvert heimili á Selfossi, að minnsta kosti að sinni. Það kom til að...

Símaþjónusta fyrir eldri borgara í Árborg

Viðbragsstjórn Árborgar kom saman ásamt fleiri aðilum til að skoða grundvöll fyrir símaþjónustu fyrir eldri borgara í tengslum við Covid – 19. Margir eldri...

Björkustykki miðar vel áfram

Gatnagerð við Björkustykki miðar vel áfram samkæmt upplýsingum frá verktaka. Myndin sýnit göturnar í fyrsta áfanga hverfisins. Neðst á myndinni er gatan Suðurhólar á...

Nýjar fréttir