-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kappahl opnar verslun á Selfossi

Í vor mun sænska tískuvörumerkið Kappahl opna verslun á Selfossi, á þeim stað þar sem Lindex er nú til húsa. Opnunin er hluti af...

Lilja valin samborgari Rangárþings ytra

Jóhanna Lilja Þrúðmarsdóttir, Skarði í Þykkvabæ, hefur verið útnefnd samborgari ársins 2025 í Rangárþingi ytra. Viðurkenningin var afhent í kaffisamsæti eldri borgara í íþróttahúsinu...

Heilbrigðisstofnun Suðurlands hlýtur netöryggisviðurkenningu Aftra

Heilbrigðisstofnun Suðurlands hlaut netöryggisviðurkenningu Aftra fyrir góðan árangur í netöryggisátaki. Netöryggisfyrirtækið Aftra efndi til öryggisátaks sem stóð yfir í fjórar vikur og fól í sér...

Íþróttaafrek heiðruð í Rangárþingi ytra

Laugardaginn 10. janúar fór fram hátíðleg athöfn þar sem Rangárþing ytra heiðraði íþróttafólk sveitarfélagsins fyrir framúrskarandi árangur og öflugt starf á árinu 2025. Þar...

Veiði- og útivistarbúð Suðurlands opnar í nýju og stærra húsnæði

Veiði- og útivistarbúð Suðurlands hefur flutt starfsemi sína og opnaði glæsilega verslun að Austurvegi 44 á Selfoss. Verslunin er nú staðsett í sama húsi og Lyfja...

Pennasala Félags heyrnarlausra

Í janúar munu heyrnarlausir sölumenn á vegum Félags heyrnarlausra heimsækja bæjarfélög á Suðurlandi og hefja sölu veglegra penna. Söfnunin er til styrktar Norrænni menningahátíð...

Miðstöð þolenda kynbundins ofbeldis á Suðurlandi

Þann 15. desember sl. var haldinn á Hótel Stracta á Hellu stofnfundur sjálfseignarstofnunar Sigurhæða miðstöðvar þolenda kynbundins ofbeldis á Suðurlandi.  Aðdragandann að þessari stofnun...

Halda lokað prófkjör í byrjun mars

Framsóknarfélag Árborgar mun í byrjun mars halda lokað prófkjör vegna sveitarstjórnarkosninga 2026, þar sem kosið verður um þrjú efstu sæti listans. Kosningin fer fram...

Nýjar fréttir

HANDSTÚKUR