3.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Íslendingar eru með góðkynja mikilmennskubrjálæði

Rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir tók á móti mér á heimili sínu fyrir skömmu. Það er notalegt andrúmsloftið fyrir innan hurðina og á meðan að...

Starfshópur skipaður um Errósetur á Kirkjubæjarklaustri

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp um starfsemi og uppbyggingu Erróseturs á Kirkjubæjarklaustri. „Við viljum miðla okkar menningu, sögu og menningararfi á fjölbreyttan...

Fyrir neðan allar hellur þegar fólk gabbar viðbragðsaðila

Þeir sem blaðamaður hefur rætt við í dag um mál manns sem tilkynnti um og laug að maður hefði fallið í Ölfusá voru verulega...

Gamalt, en samt nýtt áfram!

Árið 1983 mátti nálgast forláta Yamaha orgel með innbyggðum skemmtara í verslun A. Blöndal á Eyravegi 20 Selfossi. Herlegheitin mátti fá fyrir 7.450 kr....

Verður mér hafnað í dag?

Þegar ég var lítil stelpa var ég dugleg að leika við aðra krakka. Mér fannst gaman að vera úti að leika, fara í barbie...

Hvað eru margir í sundi núna?

Nú hefur litið dagsins ljós skemmtileg viðbót á heimasíðu Sveitarfélagsins Árborgar. Búið er að setja upp teljara í sundlaugarnar í Árborg þannig að hægt...

Poolstofan opnar á Selfossi

Fimmtudaginn 28. maí nk. kl. 12  mun Poolstofan á Selfossi opna dyrnar fyrir viðskiptavinum sínum að Eyravegi 32. Áhersla staðarins er að vera fjölskylduvænn...

Stofnfundur rafíþróttadeildar Hveragerðis/Hamars

Fimmtudaginn 28. maí nk. klukkan 18 fer fram stofnfundur Rafíþróttadeildar Hveragerði/Hamars í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Gestir fundarins verða þeir Ólafur Hrafn Steinarsson formaður Rafíþróttasambands...

Nýjar fréttir