2.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fyrsta skóflustungan að gestastofu við Kirkjubæjarklaustur

Það var mikil hátíð í Skaftárhreppi sunnudaginn 7. júní 2020 þegar tekin var fyrsta skóflustungan að byggingu gestastofu á vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Gestastofan verður á...

Hald lagt á 30 kíló af kannabisefnum á Suðurlandi

Lögreglan á Suðurlandi haldlagði tæp þrjátíu kíló af kannabisefnum sem fundust í flutninga bifreið sem staðsett var í uppsveitum Árnessýslu. Tveir aðilar voru úrskurðaðir...

Nýr skólastjóri við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri

Páll Sveinsson hefur verið ráðinn í starf skólastjóra Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri.   Páll hefur átt farsælan feril sem tónlistarkennari, grunnskólakennari og sem aðstoðarskólastjóri frá...

Sigurður Böðvarsson sinnir starfi framkvæmdastjóra lækninga á HSu

Sigurður Böðvarsson yfirlæknir göngu- og lyflækningadeildar mun sinna starfi framkvæmdastjóra lækninga í fjarveru Hjartar Kristjánssonar sem er kominn í ársleyfi. Sigurður hefur starfað á HSU...

Það fljúga vængir í Orgelsmiðjunni á Stokkseyri

Orgelsmiðjan á Stokkseyri er fyrir allra hluta sakir mjög merkilegur staður. Þar eru smíðuð heilu pípuorgelin sem fá svo fasta búsetu í einhverjum af...

Hvítahúsið vaknar úr dvalanum

Á morgun, laugardaginn, verður fyrsta opnun Hvítahúsins á Selfossi eftir Covid-19 samkomubann, en hljómsveitin Dúndurfréttir mun ríða á vaðið og svala tónleikaþörf Sunnlendinga og...

Að lesa er stórkostleg hugarleikfimi og æfing í þolinmæði

Steinn Vignir er fæddur á Selfossi og bjó þar fyrstu árin. Flutti síðan í Hafnarfjörð og útskrifaðist sem stúdent úr Flensborg. Steinn hefur unnið...

Set skrifar undir samning við Selfossveitur

Set ehf. á Selfossi skrifaði undir samning við Selfossveitur nú á dögunum. Fyrir liggur að snjallvæða alla hitaveitumæla hjá Selfossveitum. Það hefur umtalsvert hagræði...

Nýjar fréttir