3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þetta verður okkar útlandaferð!

Nokkrir einstaklingar úr starfsmannahópi HSU þurftu að fara í eingangrun vegna Covid-19 smits sem kom upp á Sólvöllum á Eyrarbakka. Eins og flestir gera...

Er komin Zoomþreyta í þig?

Það er skiljanlegt ef þú ert einn af þeim sem upplifir þreytu eftir langa daga/vikur fyrir framan tölvuskjá. Staðreyndin er sú að það að...

Sunnulækjarskóli gefur jól í skókassa

Verkefnið jól í skókassa er árlegt verkefni á vegum KFUM og KFUK. Að venju tóku nemendur í Sunnulækjarskóla þátt í verkefninu. Við heyrðum hljóðið...

Saman gegn ofbeldi

Breiðfylking gegn kynbundnu ofbeldi er í fæðingu á Suðurlandi. Soroptimistaklúbbur Suðurlands er núna þessar vikurnar að undirbúa stofnun þjónustu fyrir þolendur kynbundins ofbeldis sem...

„Öræfasagan hefur fylgt fjölskyldunni alla mína tíð“

Út er komin bókin Vonarskarð eftir Gústav Þór Stolzenwald. Þar rekur Gústav saman þræði úr fjölskyldusögu sinni. Í stuttu máli má segja að sagan...

Íþróttaiðkun og Covid-19

Á tímum sem þessum, þegar Covid-19, heldur öllu í heljargreipum, er nauðsynlegt að allir hugsi vel um sig og sína. Íþróttahreyfingin hefur ekki farið...

Minningarstundir víða um land til að minnast fórnarlamba umferðarslysa

Þann 15. nóvember sl. var alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa. Minningarstundir voru haldnar víða um land. Meðal annars á Hellu og undir Ingólfsfjalli á...

Góð ávöxtun

Sum hús hafa yfir sér reisn og mynd­ug­leika. Stjórn­end­ur Lands­bank­ans á fyrri hluta síðustu ald­ar vildu að það mætti sjá á húsa­kynn­um bank­ans að...

Nýjar fréttir