3.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Frá brottfalli til bætinga – Áfram öflugar frjálsíþróttir hjá Umf. Heklu

Ungmennafélagið Hekla sótti fyrir nokkrum vikum síðan um styrk úr hvatasjóði ÍSÍ og UMFÍ fyrir verkefninu „frá brottfalli til bætinga“. Skemmst er frá því...

Heiðrún Anna Íslandsmeistari í holukeppni kvenna

Heiðrún Anna Hlynsdóttir hjá Golfklúbbi Selfoss er Íslandsmeistari í holukeppni kvenna 2025 eftir sigur á Pamelu Ósk Hjaltadóttur hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar í úrslitaleik sem...

Metfjöldi nemenda skráður í FSu næsta haust

FSu stefnir í að taka á móti metfjölda nemenda í dagskólanum næsta haust – yfir 1000 nemendur verða skráðir, sem er um 40 fleiri...

Hvar er barnið þitt?

Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um öryggi barna í sundi. Átakið er unnið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samtök...

Fyrsta til að vinna til verðlauna í áhaldafimleikum á heimsbikarmóti

Selfyssingurinn Hildur Maja Guðmundsdóttir sótti sér silfurverðlaun á heimsbikarmóti í Tashkent í Uzbekistan sem fram fór um liðna helgi. Hún er fyrst allra íslenskra...

Guðríður Gyða með sýningu í Listagjánni

Guðríður Gyða Halldórsdóttir hefur opnað myndlistasýningu í Listagjánni í Bókasafni Árborgar. Sýningin stendur til 14. júlí og er opin á opnunartíma bókasafnsins. Guðríður Gyða Halldórsdóttir...

13 HSK-met og eitt brautarmet sett á Bláskógaskokkinu

Þrettán HSK-met og eitt brautarmet voru sett í Bláskógaskokkinu sem haldið var 15. Júní sl. Fjóla Signý Hannesdóttir bætti HSK-metið í kvennaflokki í Bláskógaskokkinu í...

Daði Berg nýr þjálfari Hamars

Körfuknattleiksdeild Hamars hefur ráðið Daða Berg Grétarsson sem aðalþjálfara meistaraflokks karla. Daði Berg og Grétar Freyr Gunnarsson, formaður körfuknattleiksdeildar Hamars, hafa undirritað samning til ársins...

Nýjar fréttir