1.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

„Í góðu lagi“ – Nýtt vottunarkerfi eflir traust og sanngirni á vinnumarkaði

Fimmtudaginn 26. júní undirrituðu Sölufélag garðyrkjumanna, Báran stéttarfélag og Framsýn stéttarfélag samstarfssamning sýn á milli um vottunarmerkið „Í góðu lagi.” „Í góðu lagi“ er nýtt...

Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar

Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. Júní sl. en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn. Ævar sagði...

Gatnagerðargjöld fyrir atvinnulóðir lækka í Árborg

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum 4. júní sl. endurskoðaða samþykkt fyrir gatnagerðar- og byggingarréttargjöld í Sveitarfélaginu Árborg. Helstu breytingar eru lækkun gatnagerðargjalda á atvinnulóðir,...

ÁR-67 gefinn Byggðasafni Árnesinga

Fornbíllinn ÁR-67 var afhentur Byggðasafni Árnesinga til varðveislu laugardaginn 22. júní sl. á Jónsmessuhátíð Eyrarbakka. Bíllinn sem er oftast nefndur „Gistihússbíllinn“ eða „Gunnarshússbíllinn“ er...

„Blómin hreinlega stela hjarta þínu“

Bryndís Eir Þorsteinsdóttir og Valgerður Jóndís Guðjónsdóttir standa fyrir blómafyrirtækinu Blómdís og Jóndís blómahönnuðir. Þær hafa verið að gera það gott í blómabransanum undanfarin...

Stór dagur í Skálholti – Bókasafnið flutt í nýja Bókhlöðu

Laugardaginn 22. júní síðastliðinn átti sér stað sögulegur dagur í Skálholti þegar bækur úr turni Skálholtsdómkirkju voru loksins fluttar í nýja Bókhlöðu í kjallara...

Ljóðadagskrá á Kvoslæk í Fljótshlíð

Eyþór Árnason leikari og skáld, höfundur sjö ljóðabóka, fékk þá hugdettu á Covid-tímanum að gleðja ljóðaunnendur með upplestri á ljóðabókum sínum á Facebook-síðu sinni....

Alexander og Eric sigruðu umferð Íslandsmótsins í motocross

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í motocross var haldin í Ólafsvík þann 14. júní síðastliðinn á vegum Motocrossklúbbs Snæfellsbæjar. Rúmlega 50 keppendur voru skráðir til leiks....

Nýjar fréttir