4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tæknin skapar tækifæri til fræðslu í miðjum faraldri 

Katla jarðvangur vinnur með Vinnumálastofnun að námskeiði um jarðvanginn. Katla jarðvangur hélt ítarlegt námskeið nýverið fyrir fjölda aðila á atvinnuleysisskrá Vinnumálastofnun Suðurlands, en stór...

Bruni í bílskúr við Heilsustofnunina í Hveragerði

Í tilkynningu frá Brunavörnum Árnessýslu segir að kviknað hafi í bílskúr við Heilsustofnunina í Hveragerði. "Nú stendur yfir slökkvistarf í bílskúr við NFLÍ, töluverður reykur...

Ísey Skyr Bar opnar á Selfossi

„Það hefur lengi verið kallað eftir hollari valkostum í veitingaflórunni á Selfossi og það er mjög ánægjulegt að geta svarað því kalli,“ segir Elísabet...

Rafhlaupahjól munu standa vegfarendum á Selfossi til boða

Selfyssingum mun frá og með næsta laugardegi gefast kostur á að leigja sér svo kölluð ZOLO hlaupahjól. Í samtali við Adam Helgason, framkvæmdarstjóra ZOLO...

Kirkjubæjarskóli fékk 800 þús kr styrk úr Sprotasjóði

Kirkjubæjarskóli hefur, í samstarfi við ráðgjafa- og rannsóknafyrirtækið RORUM ehf, fengið styrk frá Sprotasjóði að upphæð kr. 800.000 fyrir þróunarverkefnið Staðarvitund og geta til...

Vegfarandi sá reyk í gróðri við Þrastalund og ræsti út slökkvilið

Í tilkynningu frá Brunavörnum Árnessýslu kemur fram að: "Snör viðbrögð vegfarenda komu í veg fyrir mikla vá. Vegfarandi varð var við reyk er barst...

Sindratorfæran í beinni frá Hellu

Þetta er í fyrsta skipti í rúmlega 50 ára sögu torfærunnar að hún er einungis sýnd í beinni útsendingu, laugardaginn 8. maí nk.. Skjáskot...

Tækifærin í Árborg felast í friðsæld og mannvænu umhverfi

Í umræðunni undanfarið hefur verið fjöldi umsókna um lóðir á Selfossi og áhugi fólks að flytja austur. Þá hefur verið rætt um og á...

Nýjar fréttir