1.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þórey Þula íþróttamaður ársins í Hrunamannahreppi

Þórey Þula Helgadóttir knapi er íþróttamaður ársins í Hrunamannahreppi árið 2025. Viðurkenningin er veitt árlega á 17. júní hátíðahöldum sveitarfélagsins vegna afreka síðastliðins árs. Það er...

Englar og menn í Strandakirkju um helgina

Hin árlega tónlistarhátíð, Englar og menn í Strandarkirkju í Selvogi, hefst sunnudaginn 6. júlí nk. með tónleikum kl. 14. Hátíðin stendur yfir sem fyrr...

Vignir Vatnar sigraði í Laugarvatnshellum

Sögulegt skákmót fór fram sunnudaginn 30. júní í Laugarvatnshellum. Mótið var liður í samstarfimilli Vignirvatnar.is, Caves of Laugarvatn og Fontana Spa, og vakti strax...

Skapandi sumar í Listasafni Árnesinga

Í sumar verður sannkallað skapandi stuð í Listasafni Árnesinga þar sem boðið verður upp á fjölbreytt úrval námskeiða og smiðja fyrir börn og unglinga. Silkiþrykksmiðja...

Kótelettan stækkar og fagnar 15 ára afmæli

Kótelettan Music Festival heldur upp á 15 ára afmæli sitt helgina 11.-12. júlí nk. með glæsilegri tónlistarveislu að venju þar sem yfir 30 íslenskir...

Vilja lágvöruverslun á Hellu

Íbúar í Rangárþingi ytra hafa lengi kallað eftir lágvöruverslun á Hellu, en slík þjónusta myndi gagnast öllum íbúum og þeim fjölmörgu gestum sem fara...

125 keppendur á Héraðsleikum og Aldursflokkamóti HSK

Héraðsleikar 10 ára og yngri og Aldursflokkamót HSK 11-14 ára fóru fram dagana 24. -25. júní síðastliðinn á Selfossvelli. Á Héraðsleikana mættu 75 keppendur...

Purple Rain sem kántrílag?

Gleðilegan föstudag! Að þessu sinni tekur Hr. Eydís eitt af ódauðlegu lögum ’80s-tímabilsins. Þetta er lag sem flestir þekkja og hafa öskursungið með, Purple Rain...

Nýjar fréttir