5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Deildarmyrkvi á sólu á Íslandi 10. júní

Í frétt á síðu Veðurstofu Íslands eru góðar upplýsingar um deildarmyrkva á sólu þann 10. júní nk. Í deildarmyrkva fer tunglið fyrir hluta sólarinnar,...

Ný tækifæri til náms í sumar á Háskólabrú

Háskólabrú Keilis í samstarfi við Háskóla Íslands býður upp á tvenn námsúrræði í sumar fyrir þau sem hyggja á háskólanám. Annars vegar Háskólabrú á sumarönn...

Styðjum Hafdísi Hrönn í 3. sætið

Framundan er prófkjör Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, en það fer fram 19.júní.  Margt frambærilegt fólk gefur kost á sér til þátttöku og hefur mikinn metnað...

Rafíþróttadeild Selfoss kom, sá og sigraði í norðulandamóti í Rocket League

Á Selfossi hefur verið öflugt rafíþróttastarf undanfarin misseri. Þrátt fyrir að deildin hafi ekki verið lengi starfandi er óhætt að segja að starfið hafi...

Bregðast við vaxandi ógn af völdum gróðurelda

Til að bregðast við vaxandi ógn af völdum gróðurelda hér landi hefur Húsnæðis- og mannvirkjastofnun sett á laggirnar starfshóp um varnir gegn gróðureldum. Hópurinn...

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Þorlákshöfn helgina 5.-6. júní

Að þessu sinni er einnig verið að fagna 70 ára afmæli Þorlákshafnar. Sjómannadagshelgin er fyrsta afmælishelgin af mörgum en afmælisdagskrá verður fyrstu helgi hvers...

Grenndarstöðvum komið upp á Stokkseyri og Eyrarbakka

Starfsmenn sveitarfélagsins Árborgar hafa lokið við uppsetningu á grenndarstöðvum á Eyrarbakka og á Stokkseyri. Í tilkynningu frá sveitarfélaginu kemur fram að tilraunaverkefni hafi verið...

Sumarsýningar LÁ opna 5. júní 2021

Leyfðu mér að ganga um móana, berfætt í kjól og sautján syngjandi lóur elta mig.  (Elísabet Jökulsdóttir) Sumarsýningar Listasafns Árnesinga; Róska, Iðustreymi og Yfirtaka hafa marga snertifleti. Það...

Nýjar fréttir