1.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Mikið um dýrðir á Selfossi á Íslandsmóti fullorðinna og ungmenna

Hestamannafélagið Sleipnir sá um að halda Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2025 í hestaíþróttum á Brávöllum á Selfossi dagana 25.-29. júní. Það var gríðarleg þátttaka og...

Dansar línudans á níu millimetra þykkri línu

Sirkus Íslands var stofnaður haustið 2007. Hann samanstendur af fjölbreyttum hópi hæfileikaríks fólks á ýmsum sviðum sirkuslista. Árið 2014 fékk sirkusinn sitt eigið sirkustjald...

Ævintýralegt, jákvætt og öruggt andrúmsloft á Úlfljótsvatni

Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni er líflegur staður sunnan við Þingvallavatn. Það var stofnað árið 1941 og hefur verið heimili skáta í yfir 80 ár....

Hr. Eydís gefur út nýtt lag

Hljómsveitin Hr. Eydís og söngkonan Erna Hrönn hafa gefið út lagið Heima Heimaey á Spotify og allar helstu streymisveitur. Hljómsveitin tók gamla partýslagarann Heya Heya með The Blaze frá 1982 og...

Minningarhátíð um Steingrím Hermannsson

Á fimmtudagskvöld 3. júlí klukkan 20.00 verður minningarhátíð á Valhallarreitnum á Þingvöllum um Steingrím Hermannsson, fyrrum formann Framsóknarflokksins og forsætisráðherra. Guðni Ágústsson stýrir samkomunni. Guðmundur...

Sigrún Hreiðarsdóttir ráðinn skólastjóri Kerhólsskóla

Á fundi sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps þann 4. júní síðastliðinn var samþykkt samhljóða að ráða Sigrúnu Hreiðarsdóttur sem skólastjóra Kerhólsskóla frá og með 1....

Allt í blóma haldið í fimmta sinn um helgina

  Allt í blóma fer fram í fimmta sinn núna um helgina 4.–6. júlí en hátíðin hefur á örfáum árum fest sig í sessi sem...

Jón Daði kominn heim

Jón Daði Böðvarsson er kominn heim úr atvinnumennsku og hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Selfoss sem gildir út tímabilið 2027. Knattspyrnudeild Selfoss greinir frá...

Nýjar fréttir