7.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Einstakt sjónarhorn í líf tveggja fjölskyldna í Listagjánni

Sýningin Lífssögur sem nú má finna í Listagjá Bókasafns Árborgar er um margt ansi merkileg. Þar eru ofnir þræðir tveggja fjölskyldna sem eiga fastan...

Menningargöngur eldri borgara í Árborg vinsælar

Árið 2020 hófst skemmtilegt verkefni sem kallast Menningarganga eldri borgara í Árborg. Þá bregða eldri borgarar undir sig betri fætinum og ganga um þéttbýliskjarna...

Búsetuúrræði eldri íbúa og Framkvæmdasjóður aldraðra

Það er alvarleg staða uppi þegar ekki er hægt að útskrifa eldra fólk af sjúkrahúsum vegna þess að það á ekki í önnur hús...

Sumri á Selfossi frestað

Vegna hertra samkomutakmarkana hefur hátíðinni Sumar á Selfossi verið frestað. Í yfirlýsingu  frá Sigurði Sigurðssyni, framkvæmdastjóra hátíðarinnar kemur fram að það eigi að bíða...

Lokið við leikskólann Goðheima fyrir haustið

Í samtali við starfsfólk Mannvirkja- og umhverfissviðs Árborgar kemur fram að verið sé að leggja lokahönd á innanrými leikskólans Goðheima á Selfossi. Leikskólinn var...

Nýir rekstraraðilar teknir við versluninni Bakkanum á Eyrarbakka

Eggert Valur Guðmundsson og Eygló Har hafa selt rekstur verslunarinnar Bakkans til hjónanna Söndru Sævarsdóttur og Júlíusar Emilssonar á Eyrarbakka. Í samtali við Eggert...

Íslenska gámafélagið mun sinna úrgangsþjónustu í Hveragerðisbæ

Samningur hefur verið undirritaður við Íslenska gámafélagið ehf sem taka mun við úrgangsþjónustu í Hveragerðisbæ þann 1. ágúst næstkomandi. Um er að ræða úrgangsþjónustu...

Svipmyndir af Sveitanámskeiðum

Frístundastarf í Árborg blómstrar. Inni á nýjum frístundavef árborgar geta bæði börn og fullorðnir valið um margskonar frístundastarf í sveitarfélaginu. Ein nýjungin í frístundastarfi í...

Nýjar fréttir