7.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hamingjunni við hafið frestað

Bæjarhátíð Sveitarfélagsins Ölfuss, Hamingjunni við hafið, hefur verið frestað um óákveðinn tíma í ljósi núgildandi sóttvarnareglna. Stefnt er að því að halda hátíðina síðar...

Sviflína frá Kömbum niður í Reykjadal fær grænt ljós

Fyrirtækið Kambagil ehf. óskaði eftir leyfi til þess að setja upp tvær svo kallaðar sviflínur (e. zipline) auk útsýnispalls við Svartagljúfur. Í fundargerð bæjarráðs...

Söguslóð innan Víkur í Mýrdal

Mýrdalshreppur fékk á fyrir nokkrum misserum styrk til að setja upp söguslóð (Cultural Walk) innan Víkur. Markmið verkefnisins er að kynna gestum sögu Víkur...

Jón Ingi sýnir í Gallery Listasel, Selfossi

Jón Ingi Sigurmundsson  opnar sýningu í  Gallery Listasel , Brúarstræti 1, Selfossi ( í nýja miðbænum) sunnudaginn 1. ágúst. Gallery Listasel var opnað fyrir...

Framkvæmdir hafnar við tengingu inn á Gaulverjabæjarveg

Gröfuþjónusta Steins hefur hafið vinnu við gatnagerð og lagnir í framhaldi af austurhluta Suðurhóla á Selfossi. Kostnaðaráætlun verksins var 106,8 milljónir en Steinn bauð...

Verslun Lindex hefur opnað á Selfossi

Dyrnar á versluninni Lindex voru opnaðar í hádeginu í dag, en nokkur fjöldi var í búðinni að skoða glæsilegt úrvalið í versluninni. Við ræddum...

Fólk farið að koma sér fyrir á tjaldsvæðum sunnanlands

Dfs.is hafði samband við nokkur tjaldsvæði og kannaði hvernig staðan væri. Eitthvað var um það að fólk væri farið að streyma á staðina og...

Suðurlandsdjazz um verslunarmannahelgi

Dagana 31. júlí og 1. ágúst næstkomandi munu þau Unnur Birna & Björn Thoroddsen koma fram og spila ljúfa tóna í góða veðrinu sem...

Nýjar fréttir