1.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Stúlknaflokkur HSK/Selfoss bikarmeistarar

Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri fór fram í blíðskaparveðri á Sauðárkróki þann 5. júlí síðastliðinn. Lið HSK/Selfoss sendi eitt karlalið og eitt kvennalið...

Yfir beljandi fljót

Sýningin „Yfir beljandi fljót“ hefur verið opnuð í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Sýningin fjallar um sögu fólks sem ferðaðist gangandi og ríðandi á tímum...

Eurobasket-bikarinn á Flúðum

Körfuboltabúðir voru haldnar á Flúðum á dögunum í 14. skipti í íþróttahúsi sveitarfélagsins. Þetta eru búðir sem Árni Þór Hilmarsson stofnaði samhliða Heiðrúnu Kristmundsdóttur. Heiðrún...

Sandra Clausen gefur út nýja bók

Sandra Clausen rithöfundur og skáld gefur út sína áttundu bók á næstu dögum, en hún ber nafnið Klúbburinn. Áður útgefnar eru sögulegar skáldsögur í framhaldsseríunni...

Carbfix hefur rannsóknaboranir í Ölfusi

Carbfix hefur fengið leyfi til að hefja rannsóknaboranir í sveitarfélaginu Ölfusi í tengslum við Coda Terminal verkefnið. Áætlað er að boranir hefjist um miðjan...

Álnavörubúðinni sagt upp leigusamningi eftir 38 ára starfsemi

Nú gæti 38 ára saga Álnavörubúðarinnar í Hveragerði verið á enda eftir að Kjörís sagði upp leigusamningi þeirra nýlega. Verslunin óskar nú eftir nýju...

Kvennakórinn Ljósbrá fékk höfðinglegar móttökur í Litháen

Síðastliðið haust ákváðu konur í kvennakórnum Ljósbrá að skoða þann möguleika að fara erlendis í skemmti- og söngferð með það að markmiði að ferðast...

Mikið um dýrðir á Selfossi á Íslandsmóti fullorðinna og ungmenna

Hestamannafélagið Sleipnir sá um að halda Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2025 í hestaíþróttum á Brávöllum á Selfossi dagana 25.-29. júní. Það var gríðarleg þátttaka og...

Nýjar fréttir