0.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýir eigendur Vélaverkstæðis Þóris

Vélaverkstæði Þóris ehf. hefur fengið nýja eigendur. Fyrirtækið, sem hefur verið í eigu Þóris L. Þórarinssonar og Ásdísar Svölu Guðjónsdóttur, frá stofnun þess fyrir...

Todmobile opnar 15 ára afmælishátíð Kótelettunnar

Tónlistarhátíðin Kótelettan fagnar 15 ára afmæli sínu nú um helgina með glæsilegri dagskrá þar sem um 40 tónlistaratriði koma fram á Eimskipsviðinu. Hátíðin hefst...

Kristinn Þór og Hjálmar Vilhelm bikarmeistarar

Bikarkeppni FRÍ í fullorðinsflokki fór fram á Sauðárkróki dagana 5.-6. júlí síðastliðinn. HSK/Selfoss sendi ungt lið til keppni og uppskáru þau 5. sætið í...

Hafa safnað nærri tuttugu milljónum til styrktar SKB

Árleg kótelettusala fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna fer fram á Tónlistar- og bæjarhátíðinni Kótelettan á Selfossi núna á laugardaginn 12. júlí. Hátíðarhaldarar hafa síðustu ár...

Algjör Bíladella á Selfossi

Bifreiðaklúbbur Suðurlands stóð fyrir bílasýningunni Bíladella á Selfossi laugardaginn 5. júlí sl. í blíðskaparveðri. Fjölmargir fornbílar voru til sýnis og góð stemning á svæðinu....

Andri Már og Katrín Björg klúbbmeistarar GHR 2025

Vel heppnað meistaramót Golfklúbbs Hellu fór fram í blíðskaparveðri, frábærum félagsskap og hörkustemmningu á Strandarvelli 2. – 5. júlí. Þrjátíu og tveir félagar tóku...

Stúlknaflokkur HSK/Selfoss bikarmeistarar

Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri fór fram í blíðskaparveðri á Sauðárkróki þann 5. júlí síðastliðinn. Lið HSK/Selfoss sendi eitt karlalið og eitt kvennalið...

Yfir beljandi fljót

Sýningin „Yfir beljandi fljót“ hefur verið opnuð í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Sýningin fjallar um sögu fólks sem ferðaðist gangandi og ríðandi á tímum...

Nýjar fréttir