2.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Leiðir lesendur inn í leyndarmál fjölskyldunnar

Lilja Magnúsdóttir hefur gefið út sína fjórðu bók undir nafninu Feluleikir. Lilja er búsett á Kirkjubæjarklaustri. Hún er með BA-próf í íslensku og hefur...

Frábær árangur Sunnlendinga á Silfurleikum

Keppendur Frjálsíþróttadeildar Selfoss tóku þátt í Silfurleikum ÍR laugardaginn 22. nóvember. Allir þátttakendur 11 ára og yngri fengu þátttökuverðlaun á mótinu, í flokki 12...

Töfrandi andrúmsloft á tónleikum Jórukórsins í upphafi aðventunnar

Miðvikudaginn 3. desember býður Jórukórinn Sunnlendinga velkomna á sína árlegu jólatónleika í Selfosskirkju. Sala miða hefur farið vel af stað á tónleika kl. 20:30...

Íþróttafélagið Hamar Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Íþróttafélagið Hamar fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á Hótel Örk í Hveragerði þriðjudaginn 18. nóvember síðastliðinn. Kári Mímisson úr framkvæmdastjórn ÍSÍ afhenti fulltrúum félagsins viðurkenninguna...

Uppstilling valin fyrir sveitarstjórnarkosningar 2026

Á fjölmennum félagsfundi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis á fimmtudagskvöld voru ræddar leiðir varðandi val á framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar næsta vor. Ákveðið var af fundarmönnum að félagið...

Styrktartónleikar fyrir Þorstein Birni

27. nóvember verða haldnir sérstakir styrktartónleikar á Sviðinu í miðbæ Selfoss, kvöld sem snýst um samstöðu, hlýju og að standa með fjölskyldu sem stendur...

Farsælasti keppnishestur í sögu Hestamannafélagsins Sleipnis

Stjórn hestamannafélagsins Sleipnis heiðraði einn af fremstu afrekshestum sem komið hefur úr ræktun og eigu Sleipnisfélaga hinn magnaða Krókus frá Dalbæ. Krókus hefur hlotið fleiri viðurkenningar...

Rithöfundar kynna bækur sínar

Nú er jólabókaflóðið skollið á og meðal þeirra bóka sem nýlega hafa litið dagsins ljós er skáldsagan Mzungu eftir Þórunni Rakel Gylfadóttur og Simon...

Nýjar fréttir