3.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þollóween-hefðin heldur áfram

Þollóween-skammdegishátíðin verður haldin í fjórða sinn í Þorlákshöfn dagana 25.-30. október.  Sem fyrr er lögð mikil áhersla á fjölbreytta viðburði þar sem allir geta fundið...

Milljarður á 30 sekúndum

Undanfarið kjörtímabil hefur samstarf í bæjarstjórn Hveragerðis verið með ágætum. Þó koma reglulega upp mál sem minni- og meirihluta greinir á um, sem telst nú nokkuð...

Fyrirlestrar og samtal um makamissi

Að missa maka gerbreytir lífi fólks og eftirlifandi maki þarf að takast á við miklar breytingar og aðlagast lífi á breyttum forsendum. Í nóvember...

Einar Már á bókakynningu í kvöld

„Ég hygg að það sé töluverð gæfa fyrir hvert þjóðfélag að eiga dálítið af stórglæpamönnum. Árnessýsla var svo hamingjusöm að hafa átt fáeina konunglega...

Fossbúar fengu afhent Forsetamerki BÍS

Forsetamerki Bandalags Íslenskra Skáta er veitt árlega fyrir þróttmikið rekkaskátastarf. Skátarnir setja sér markmið sem þeir vinna markvisst að í þrjú ár. Forsetamerkið var fyrst...

Heilmikill kraftur í vélvirkjadeild FSu

Sveinspróf í vélvirkjun var haldið í FSu dagana 10. til 12. september. Fimm nemendur þreyttu prófið sem skiptist í fjóra hluta. Fyrst var tekið...

Skiptir álit mitt sem eldri borgari máli?

Á málþingi eldri borgara í Árborg sem haldið verður þann 27. október nk. verður hluti af dagskránni þátttökuþing þar sem íbúum sveitarfélagsins 60 ára og...

Kórstarfið eðlilegt á ný í ML

Aldrei áður hafa svo margir nemendur verið skráðir í kórinn eða 144 talsins og því fara sameiginlegar æfingar að mestu fram í íþróttahúsinu, en...

Nýjar fréttir