3.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Dauðra manna sögur í Skálholti – ekki fyrir viðkvæma!

Dauðra manna sögur í Skálholti með Bjarna Harðarsyni er viðburður sem haldinn verður í Skálholti, laugardaginn 30. október kl 17:00.  Bjarni mun segja ýmsar...

Að vera kostnaðarliður

Á tyllidögum erum við kennarar framlínustarfsfólk sem gegnir mikilvægasta starfi í heimi. Aðra daga erum við langstærsti kostnaðarliður vinnuveitenda okkar.Um áramót renna kjarasamningar fimm...

Góð stemning á hrútasýningu Sauðfjárræktarfélags Hrunamanna

Fjölmenni sótti vel heppnaða hrútasýningu sem Sauðfjárræktarfélag Hrunamanna hélt laugardaginn 16. október sl. í Reiðhöllinni á Flúðum. Ekki var aðeins margt um manninn heldur...

Jólatónleikar í undirbúningi með 50 manna hljómsveit, einsöngvurum og kórum

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur veitt vilyrði fyrir 10 milljóna króna framlagi á ári til Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands næstu þrjú árin og undirstrikar með því mikilvægi...

Byggðaráðstefna 2021 um menntamál haldin dagana 26.-27. október

Í þessari viku verður áhugaverð tveggja daga ráðstefna um menntamál haldin á Hótel Kötlu í Mýrdal. Ráðstefnan ber yfirskriftina „Menntun án staðsetningar?“ er ein...

Fyrsta steypan í Gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs

Fyrsti steypubíllinn er kominn með steypu í grunninn fyrir Gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs við Kirkjubæjarklaustur. Byggingin er hönnuð af arkitektastofunni Arkís. Jarðvegsframkvæmdir voru boðnar út haustið...

Sviðsetning á slysi á forvarnardegi

Miðvikudaginn 6. október var haldinn Forvarnadagur fyrir nemendur og starfsfólk Menntaskólans að Laugarvatni. Sérstök áhersla var lögð á forvarnir í þágu umferðaröryggis en nemendur...

Gróðursettu tæpa hálfa milljón birkiplantna í september

Starfsfólk verktakans Gone West hefur nú lokið gróðursetningu sem líklega er ein sú stærsta sem um getur í sögu skógræktar á Íslandi, þar sem...

Nýjar fréttir