0.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kótelettan hófst með látum í gær í frábæru veðri

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan byrjaði með látum í gærkvöldi á hátíðarsvæðinu við Hvítahúsið á Selfossi. Boðið var upp á tónleika þar sem frítt var...

Moskvít gefur út sína fyrstu ábreiðu

Hljómsveitin Moskvít hefur gefið út sína fyrstu ábreiðu. Það er lagið Týnda kynslóðin eftir Bjartmar Guðlaugsson sem fékk að fara í gegnum Moskvít-vélina. „Við tókum...

Sjálfsagðir hlutir og hæpnar fulllyrðingar – Ný ljóðabók eftir Þór Stefánsson

Þór Stefánsson hefur gefið út ljóðabókina Sjálfsagðir hlutir og hæpnar fullyrðingar. Þetta er 20. ljóðabók hans en hann hefur einnig sent frá sér svipaðan...

Hæstiréttur staðfestir ógildingu virkjunarleyfis fyrir Hvammsvirkjun

Hæstiréttur hefur nú staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli er varðar Hvammsvirkjun. Þar með er virkjunarleyfi Landsvirkjunar, sem Orkustofnun veitti vegna fyrirhugaðrar virkjunar, ekki...

Nýir eigendur Vélaverkstæðis Þóris

Vélaverkstæði Þóris ehf. hefur fengið nýja eigendur. Fyrirtækið, sem hefur verið í eigu Þóris L. Þórarinssonar og Ásdísar Svölu Guðjónsdóttur, frá stofnun þess fyrir...

Todmobile opnar 15 ára afmælishátíð Kótelettunnar

Tónlistarhátíðin Kótelettan fagnar 15 ára afmæli sínu nú um helgina með glæsilegri dagskrá þar sem um 40 tónlistaratriði koma fram á Eimskipsviðinu. Hátíðin hefst...

Kristinn Þór og Hjálmar Vilhelm bikarmeistarar

Bikarkeppni FRÍ í fullorðinsflokki fór fram á Sauðárkróki dagana 5.-6. júlí síðastliðinn. HSK/Selfoss sendi ungt lið til keppni og uppskáru þau 5. sætið í...

Hafa safnað nærri tuttugu milljónum til styrktar SKB

Árleg kótelettusala fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna fer fram á Tónlistar- og bæjarhátíðinni Kótelettan á Selfossi núna á laugardaginn 12. júlí. Hátíðarhaldarar hafa síðustu ár...

Nýjar fréttir