-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures

Davíð Arnar Runólfsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures. Hann mun hafa umsjón með uppbyggingu og rekstri áfangastaða fyrirtækisins svo sem Fjaðrárgljúfurs, Óbyggðasetursins, Kersins...

Uppbygging kvennaliðs Selfoss heldur áfram

Selfoss Karfa hefur gert samninga við átta leikmenn fyrir komandi tímabil í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Um er að ræða mikilvægt framhald á...

Glans bílaþvottastöð hefur opnað á Selfossi

Föstudaginn 11. júlí opnaði Glans nýja, sjálfvirka bílaþvottastöð hjá Olís á Selfossi. Þetta er önnur Glans-stöðin sem Olís tekur í notkun en fyrr á þessu...

Bílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi

Bæjarráð Árborgar hefur veitt Heklu hf. vilyrði fyrir atvinnulóð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu. Sveitarfélagið greinir frá...

The Codfather mættur á Selfoss

Matarvagninn Codfather opnaði á bílaplani Hótel Selfoss miðvikudaginn 9. júlí sl. Eigendur vagnsins eru sömu rekstraraðilar og sjá um veitingarnar á hótelinu. Það eru...

Þrír fulltrúar frá Sleipni á heimsmeistaramótinu í hestaíþróttum

Hestamannafélagið Sleipnir á þrjá fulltrúa í íslenska landsliðinu í hestaíþróttum sem munu keppa á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Sviss dagana 4.-10. ágúst. Védís Huld...

Kótelettan hófst með látum í gær í frábæru veðri

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan byrjaði með látum í gærkvöldi á hátíðarsvæðinu við Hvítahúsið á Selfossi. Boðið var upp á tónleika þar sem frítt var...

Moskvít gefur út sína fyrstu ábreiðu

Hljómsveitin Moskvít hefur gefið út sína fyrstu ábreiðu. Það er lagið Týnda kynslóðin eftir Bjartmar Guðlaugsson sem fékk að fara í gegnum Moskvít-vélina. „Við tókum...

Nýjar fréttir