2.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hugsar þú eins og ég?

Textinn í lokalagi áramótaskaupsins „Ef þú hugsar eins og ég”  í ár hitti í mark að mínu mati. Lagið fjallaði um einstaklinga eða hópa...

Margir nýta tímann til að læra óháð stað og stund!

Í Fjölbrautaskólanum við Ármúla er boðið upp á fjarnám allt árið.  Skráning á vorönnina stendur nú yfir og lýkur 18. janúar næstkomandi og er hún...

Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands styrkir tvö ný verkefni

Á hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands þann 13. janúar síðastliðin voru veittir tveir styrkir fyrir árið 2022. Styrkina hlutu að þessu sinni Marco Mancini og...

Hjúkrunarheimilið afhent í byrjun mars

Afhending húsnæðis nýja hjúkrunarheimilisins í Árborg er áætluð í byrjun mars 2022 og gert er ráð fyrir að heimilið muni opna fyrir íbúum seinna...

Magnús J. Magnússon hlýtur Menntaverðlaun Suðurlands

Menntaverðlaun Suðurlands 2021 voru afhent í fjórtánda sinn fimmtudaginn 13. janúar sl. Alls bárust átta tilnefningar. Magnús J. Magnússon fyrrum skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og...

SASS semur við Sinfóníuhljómsveit Suðurlands

Þann 11. janúar sl. undirrituðu með sér SASS og Sinfóníuhljómsveit Suðurlands samning um áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands. Mun styrkur SASS nema 2 m.kr. árið 2022...

Grunnskólarnir í Árborg bjóða uppá fræðslu í Hinsvegivikunni

Eins og áður hafði komið fram mun Forvarnateymi Árborgar standa fyrir fyrstu Hinseginviku Árborgar í næstu viku, dagana 17. - 23. janúar, og munu...

Sýnatökur hefjast í Þorlákshöfn

Á morgun, föstudaginn 14. janúar, mun Heilbrigðisstofnun Suðurlands hefja sýntökur í Þorlákshöfn. Sýnatökurnar munu fara fram við Ráðhúsið við Hafnarberg (gengið inn að vestan...

Nýjar fréttir