3.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

2,4 milljónir fóru til félaga á Suðurlandi

Íþróttanefnd hefur úthlutað úr Íþróttasjóði tæpum 23 milljónum til 79 verkefna fyrir árið 2022. Alls bárust 132 umsóknir að upphæð rúmlega 291 milljónir króna...

Ályktun hverfisráðs Eyrabakka á myglu í BES

Hverfisráð Eyrarbakka er þakklátt skólastjórnendum og forsvarsmönnum sveitarfélagsins fyrir að bregðast við án tafar og með afgerandi hætti við niðurstöðum úttektar EFLU, er varðar...

Stolt af okkar fólki

Óhætt er að segja að samfélag okkar hér á Suðurlandi ræðir þessa dagana um íþróttafólkið okkar og þjálfarana sem slegið hafa í gegn. Við...

Yfirlýsing frá Foreldrafélagi BES

Foreldrafélag Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri tekur undir heils hugar undir ályktun frá hverfisráði Eyrarbakka þann 19. janúar 2022. Við viljum einnig koma á...

Vegna húsnæðismála BES á Eyrarbakka

Síðla haust 2021 óskuðu stjórnendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri eftir því við umsjónarmann fasteigna hjá Sveitarfélaginu Árborg að gerð yrði loftgæðaúttekt á húsnæði...

Heilbrigðisstofnun Suðurlands er heilsueflandi vinnustaður

Heilbrigðisstofnun Suðurlands hefur verið skráð til leiks í verkefninu „Heilsueflandi vinnustaður“ á vegum Embættis Landlæknis. Markmið með verkefninu er að efla enn frekar mannauð allra...

FSu í átta liða úrslit í Gettu betur

Tveimur umferðum er nú lokið í Gettu betur keppni framhaldsskólanna og sigraði lið FSu í þeim báðum. Í fyrri umferðinni var lið Flensborgarskólans lagt...

Nýr leikskóli mun rúma 60 börn

Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri Mýrdalshrepps og Bergný Ösp Sigurðardóttir leikskólastjóri tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla í Vík í Mýrdal. Þetta markar upphaf framkvæmda sem...

Nýjar fréttir