4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bráðabirgðabrú yfir Ölfusá hífð með stærsta krana landsins

Bráðabirgðabrúin yfir Ölfusá, sem tengir saman Efri-Laugardælaeyju og varnargarð austan árinnar, var hífð á stöpla sína í byrjun júlí. Vegagerðin hefur birt myndband af...

Framkvæmdir við sundlaugarsvæðið í Reykholti hefjast í haust

Áætlað er að framkvæmdir við endurnýjun sundlaugarsvæðisins í Reykholti í Bláskógabyggð hefjist strax eftir réttir í haust. Gert er ráð fyrir að verkinu ljúki...

Björgvin ráðinn fjármálastjóri Bláskógabyggðar

Breytingar á skipuriti Bláskógabyggðar tóku gildi þann 26. júní síðastliðinn og í kjölfarið var auglýst eftir fjármálastjóra fyrir sveitarfélagið. Alls bárust fimm umsóknir um...

Karlakórar í Skálholti – Aðgangseyrir rennur óskiptur í flygilsjóð Skálholtskirkju

Karlakór Hreppamanna og Sprettskórinn halda tónleika í Skálholtsdómkirkju næstkomandi sunnudag, 27. júlí, kl. 16.00. Aðgangseyrir er kr. 3000 og/eða frjáls framlög sem renna óskipt...

Með hamarinn á lofti í 80 ár

Með hamarinn á lofti í 80 ár Ævisaga staðarsmiðs Selfoss, Sigfúsar Kristinssonar Víða liggja spor Sigfúsar Kristinssonar á Selfossi þar sem hann hefur alið allan sinn...

Alþjóðlegur kór frumflytur ný verk í Skálholtsdómkirkju

Coro Mundi, alþjóðlegur kór skipaður söngvurum víðs vegar að úr heiminum, heldur sína fyrstu tónleika á Íslandi í júlí. Kórinn kemur fram á tónleikum...

Frábær helgi að baki á The Rift

Um helgina fór hjólreiðakeppnin The Rift fram í sjötta sinn í mögnuðu eldfjallalandslagi Suðurlands. Um það bil 1.000 þátttakendur tóku þátt í viðburðinum og...

Slökkvistarf enn í fullum gangi

Brunavarnir Árnessýslu vinna enn að slökkvistarfi eftir að eldur kom upp í stórum haug af timburkurli á athafnasvæði Íslenska Gámafélagsins í Hrísmýri á Selfossi...

Nýjar fréttir