6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Samkomulag um garðyrkjunám og jarðeignir á Reykjum í Ölfusi

Í samkomulagi sem mennta- og barnamálaráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kynntu í ríkisstjórn í morgun er rekstur starfsmenntanáms í garðyrkju og skyldum greinum...

4755 kílómetrar til suðnings, heiðurs og minningar um þau sem hafa fengið krabbamein

Fyrstu Styrkleikar Krabbameinsfélags Íslands voru haldnir á Selfossi um helgina. Leikarnir eru alþjóðlegur viðburður sem fer árlega fram á yfir 5000 stöðum í meira...

Hamar Íslandsmeistari í blaki

Hvergerðingar tóku á móti HK-ingum í gærkvöldi í 3. leik liðanna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla. Hamarsmenn mættu vel stemmdir til leiks, innan...

Afsakið kæru landsmenn, það eru að koma kosningar!

Vegna ummæla(1) formanns Framsóknarflokksins og innviðaráðherra frá því í gær er rétt að benda lesendum á það strax, að efni þessarar greinar er tengt kosningum...

Heiðarleiki og raunsæ fyrirheit í pólitík

Margir brosa líklega út í annað yfir þessari fyrirsögn, enda er orðræðan í samfélaginu yfirleitt á þann veg að stjórnmál og heiðarleiki fari ekki...

Það þarf heilt þorp

Þegar ég fór í fyrsta skipti til Burkina Faso í Afríku árið 2014 þá fannst mér mjög merkilegt að sjá hvernig litlu börnin voru...

Norðurlandamót á Íslandi 2022

Dagana 23. og 24. apríl fór fram Norðurlandameistamótið í Judo í íþróttahúsinu Digranesi Kópavogi. Mótið er fjölmennasta judomót sem haldið hefur verið á Íslandi...

140 manna kór fyllti Skálholtskirkjuo

Í gær stóð kór Menntaskólans að Laugarvatni loksins fyrir sínum fyrstu vortónleikum síðan árið 2019. Tónleikarnir voru haldnir í Skálholtskirkju og hófust á þjóðlegum...

Nýjar fréttir