6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Frá Laugarvatni til Mexíkó

Nemendur í 3.bekk við Menntaskólann að Laugarvatni ætla að hlaupa 35 kílómetra frá Laugarvatni á Flúðir fimmtudaginn 5.maí. Hlaupið er liður í fjáröflun fyrir útskriftarferð...

Sjúkraþyrla á Suðurlandi best staðsett á Hvolsvelli

Suðurland er mjög víðfemt og eitt vinsælasta ferðamannasvæði landsins. Einnig eru mjög vinsælar frístundabyggðir á svæðinu. En vegna stærðar Suðurlands getur tekið marga klukkutíma...

Skipta fjármál Sveitarfélagsins Árborgar þig máli?

Þegar kemur að skrifum um fjármál sveitarfélagsins þá missa margir áhugann. En staðreyndin er sú að skilvirkur rekstur og aðhald í fjármálum er grundvallaratriði...

Samgöngur skipta alla máli!

Í dreifbýlu sveitarfélagi líkt og Rangárþingi eystra skipta samgöngur stærstan hluta íbúa mjög miklu máli. Þær koma við daglegt líf íbúa og því verður...

Glænýr stigabíll Brunavarna Árnessýslu

Það var létt yfir fólki þegar nýr, glæsilegur stigabíll var formlega tekinn í notkun hjá Brunavörnum Árnessýslu á Selfossi í liðinni viku. Bíllinn er á...

Skóflustunga tekin að nýju heilsusamfélagi í Hveragerði

Fyrsta skóflustungan að Lindarbrún í Hveragerði var tekin í gær. Lindarbrún er heilsusamfélag í 84 sjálfbærnivottuðum íbúðum í nálægð við Heilsustofnun. Náttúrulækningafélag Íslands hefur um árabil...

Páll Sveinsson ráðinn skólastjóri Vallaskóla

Páll Sveinsson hefur verið ráðinn í starf skólastjóra Vallaskóla frá og með 1. ágúst 2022. Alls bárust fjórar umsóknir um starfið. Páll hefur starfað við...

Stuðlabandið í lið með Knattspyrnudeild Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss og sunnlenska ballhljómsveitin, Stuðlabandið, hafa undirritað þriggja ára samstarfssamning. Meistaraflokkslið karla og kvenna munu nú bera merki Stuðlabandsins framan á keppnistreyjum sínum næstu þrjú...

Nýjar fréttir