3.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fulltrúar UMFS á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar stóðu sig vel

Hjálmar Vilhelm Rúnarsson Umf. Selfoss náði frábærum árangri í tugþraut á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem lauk í Skopje í Norður-Makedóníu á laugardaginn. Hjálmar hlaut 6.706...

Iðkendur UMFS gerðu það gott á Norðurlandameistaramóti

Fjórir iðkendur frjálsíþróttadeildar Selfoss gerðu það gott um helgina á Norðurlandameistaramóti U20 sem haldið var í Uppsala í Svíþjóð. Bætingar og ársbesta ásamt því...

Stúlkurnar bikarmeistarar 15 ára og yngri

Bikarkeppni 15 ára og yngri fór fram á frjálsíþróttavellinum á Sauðárkróki sunnudaginn 6. júlí við fínar aðstæður. Stúlkurnar í HSK/Selfoss gerðu sér lítið fyrir...

Tólf HSK-met sett á bikarkeppni FRÍ

HSK/Selfoss sendi ungt lið til leiks á bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands sem fram fór á Sauðárkróki 6. júlí sl. Liðið varð í 5. sæti stigakeppninnar...

Rómantík framundan í bókasafninu

Bókasafn Árborgar verður með rómantíska dagskrá í ágúst undir heitinu „Einu sinni á ágústkvöldi“. Fyrsti viðburðurinn verður 9. ágúst sem er Múmíndagurinn og þá...

Krossgátulausn Hafliða Magnússonar

Í þarsíðustu viku birti Dagskráin krossgátu eftir Hafliða Magnússon og var með því verið að heiðra minningu hans en hann hefði orðið 90 ára...

Metaðsókn í Kerlingarfjöll ULTRA

Utanvegahlaupið Kerlingarfjöll ULTRA var haldið í annað sinn laugardaginn 26. júlí og var metaðsókn í hlaupið. Keppendur spreyttu sig á þremur hlaupaleiðum á miðhálendinu...

Viðbygging við íþróttamiðstöðina á Laugarvatni

Á fundi sveitarstjórnar Bláskógabyggðar þann 17. júlí síðastliðinn var ákveðið að fela oddvita og sveitarstjóra að vinna að drögum að samningi við Ungmennafélagið Laugarvatn...

Nýjar fréttir