-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Í görðum safnsins með Hafsteini Hafliðasyni

Hafsteinn Hafliðason einn fremst garðyrkjumaður landsins heimsækir Eyrarbakka sunnudaginn 29. maí og verður með erindi og leiðsögn við Byggðasafn Árnesinga. Í borðstofu Hússins stendur nú...

Vorbasar Stróks laugardaginn 28. maí kl. 13-16

Laugardaginn 28. maí kl. 13-16 verður vorbasar haldinn í Strók að Skólavöllum 1 á Selfossi. Til sölu verða inniblóm sem við höfum verið að...

Engin útilega í sumar

Björgvin Karl Guðmundsson landaði öðru sæti í undanúrslitum á Lowlands Throwdown mótinu í CrossFit sem haldið var í Amsterdam í Hollandi um helgina. Annað...

Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið

Sviðslistahópurinn Fullorðið fólk flytur leikverkið Stelpur og strákar mánudaginn 30. maí í Leikfélagi Selfoss klukkan 20:00. Þetta er í fyrsta sinn sem verkið er...

Tónlistarbekkir í Árborg

Settir hafa verið upp Tónlistarbekkir á helstu gönguleiðir í Árborg. Tónlistarbekkir er verkefni sem þróað er af Ingu Margrét Jónsdóttur og var hrundið af stað...

Hestafjör Sleipnis á uppstigningardag

Hestafmannafélagið Sleipnir stendur fyrir hinu árlega hestafjöri í reiðhöll Sleipnis á Brávöllum, fimmtudaginn 26.maí. Fjörið hefst klukkan 13, þar sem hestamenn á öllum aldri koma...

Sigurför Sigurhæða

Í liðinni viku var málþing um árangur Sigurhæða á fyrsta starfsári þeirra haldið í hátíðarsal Hótel Selfoss. Sigurhæðir eru fyrsta samhæfða þjónustan við þolendur kynbundins ofbeldis...

Hlýtt úti

Aðstandendafélag hjúkrunarheimilisins Kirkjuhvols á Hvolsvelli afhenti heimilinu hjólastólagalla að gjöf. Hjólastólagallinn Hlýtt úti er sérhannaður með aldraða og hreyfihamlaða í huga. Hlýtt úti er hannaður...

Nýjar fréttir