3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hið árlega brúarhlaup verður um næstu helgi

Hið árlega Brúarhlaup á Selfossi fer fram laugardaginn 9. ágúst 2025. Hlaupavegalengdir eru 10 km, 5 km, 3 km ásamt ca 800 m Sprotahlaupi...

Ágústa Tanja framlengir samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss

  Ágústa Tanja Jóhannsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2028. Tanja, sem verður 19 ára í haust, er mjög efnilegur markvörður...

Þriðja umferð Íslandsmótsins í Motocross á Höfn í Hornafirði

Þriðja umferð Íslandsmótsins í Motocross fór fram á Höfn í Hornafirði. Er þetta í fyrsta skipti sem haldið er Íslandsmót á Höfn í Hornafirði...

Fjallabaksleið syðri ófær vegna vatnavaxta

Fjallabaksleið syðri (F210) er nú ófær vegna mikilla vatnavaxta og breytinga á árfarvegi. Um er að ræða leiðina um Mælifellsandi, frá Hólmsá að Mælifelli,...

Fjölbreytt dagskrá á Suðurlandi um helgina

Suðurland verður fullt af lífi og fjöri um verslunarmannahelgina með fjölbreyttum viðburðum fyrir fjölskyldur og áhugafólk um útivist og tónlist. Á Flúðir um versló verður...

77 keppendur frá HSK á leið á Unglingalandsmót

77 keppendur af sambandssvæði HSK eru á leið á Unglingalandsmótið sem haldið verður á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Rúmlega þúsund þátttakendur á aldrinum 11 – 18...

Frjálsíþróttavöllur á Hellu – rökrétt næsta skref

Talsverð uppbygging hefur átt sér stað í íþrótta- og æskulýðsmálum í Rangárþingi ytra á liðnum árum. Birtist þetta bæði í verkefnum sem sveitarfélagið hefur...

Bræður skipuðu boðhlaupsveit á héraðsmótinu í frjálsum

Á héraðsmóti HSK í frjálsíþróttum sem fram fór á Selfossi í síðustu viku skipuðu fjórir bræður boðhlaupssveit Umf. Þjótanda í 4×100 m hlaupi karla....

Nýjar fréttir