3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Lína Björg ráðin verkefnastjóri hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga

Lína Björg Tryggvadóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Hún hefur undanfarið gengt starfi byggðaþróunarfulltrúa Uppsveita Árnessýslu en starfaði áður á Vestfjarðarstofu...

Victor Hugo og Vesalingarnir á Kvoslæk

Laugardaginn 9. ágúst kl. 15.00 verður kynning á Vesalingunum, stórvirki franska rithöfundarins Victors Hugo, á Kvoslæk í Fljótshlíð. Les Misérables – Vesalingarnir er sígild, stórbrotin skáldsaga...

Unglingalandsmót í blíðskaparveðri

Glæsilegt Unglingalandsmót var haldið í blíðskaparveðri dagana 1.-3. ágúst á Egilsstöðum. Frjálsíþróttadeild Selfoss átti frábæra fulltrúa í frjálsíþróttahluta mótsins sem sópuðu til sín verðlaunum....

Íslenskur kórsöngur í hjarta ítalsk fjalls

Madonna della Corona, ein óvenjulegasta kirkja Ítalíu, varð vettvangur magnaðrar tónlistarupplifunar 27. júlí 2025. Þar flutti Kammerkór Tónskóla Mýrdalshrepps hátíðlega tónleika þar sem íslensk...

Skoða hert viðurlög er vallarstarfsmaður varð fyrir golfbolta

Það hlaut að koma að því. Í gær gerðist nokkuð sem við höfum óttast undanfarið, eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun of margra kylfinga. Í...

Frumkvöðlastarf á Suðurlandi

  Háskólafélag Suðurlands í samstarfi við Háskólann á Bifröst býður núna í haust í fyrsta sinn upp á háskólanám í frumkvöðlastarfi. Námið er hugsað fyrir...

Fjölbreytt dagskrá á Hamingjunni við hafið

Bæjarhátíðin Hamingjan við hafið verður haldin með pomp og prakt í Þorlákshöfn dagana 7.–10. ágúst. Eins og áður er dagskráin fjölbreytt og höfðar til allra aldurshópa....

Hið árlega brúarhlaup verður um næstu helgi

Hið árlega Brúarhlaup á Selfossi fer fram laugardaginn 9. ágúst 2025. Hlaupavegalengdir eru 10 km, 5 km, 3 km ásamt ca 800 m Sprotahlaupi...

Nýjar fréttir