-2.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Takmörkun á umferð á Selfossi um verslunarmannahelgina

Sveitarfélagið Árborg hefur heimilað eftirfarandi breytingar á umferð á Selfossi um verslunarmannahelgina 2022 vegna Unglingalandsmóts UMFÍ. Umferð verður lokuð um Engjaveg við íþróttasvæðið á eftirtöldum...

Bjargaði syni sínum sem fallið hafði í ána

Við rannsókn og upplýsingaöflun lögreglu vegna slyssins í Brúará í Biskupstungum um miðjan dag í gær, 24. júlí 2022, hefur komið fram að hinn...

Laugarvegshlaupið fór fram við góðar aðstæður

Laugavegshlaupið fór fram við góðar aðstæður laugardaginn 16. Júlí sl. Rúmlega 40 starfsmenn frá Frískum Flóamönnum á Selfossi unnu við hlaupið og sáu um...

Strandblakvöllur lítur dagsins ljós á Selfossi

„Við erum búin að snyrta allt íþróttasvæðið, setja gervigras á opin svæði og gera íþróttasvæðið tilbúið fyrir Unglingalandsmótið. Starfsfólk og forsvarsfólk sveitarfélagsins hefur staðið...

Skúbb og Friðheimar í samstarf um ís

Þrír nýir og frumlegir sorbet ísar hafa litið dagsins ljós í skemmtilegu samstarfi milli Friðheima og Skúbb ísgerðar. Hugmyndin var að búa til framúrskarandi ís...

Hamingjan við hafið verður haldin 2.-6. ágúst í Þorlákshöfn

Það verður nóg um að vera fyrir alla aldurshópa og allir viðburðir á vegum Sveitarfélagsins Ölfuss eru gjaldfrjálsir og öllum aðgengilegir. Hápunktarnir eru án...

Lokatónleikar Engla og manna á sunnudaginn

Tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju lýkur á sunnudag 24. júlí með tónleikum kl. 14. Þar koma fram tónlistarhjónin Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Svanur...

Emilía Hugrún heldur sína fyrstu tónleika

Emilía Hugrún heldur sína fyrstu tónleika í Þorlákskirkju þriðjudagskvöldið 26. júlí. Eins og mörgum er kunnugt sigraði Emilía Hugrún fyrir hönd FSu söngkeppni framhaldsskólanna sem haldin...

Nýjar fréttir