-2.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hamarsmenn styrkja leikmannahópinn

Nú fer að styttast í að Úrvalsdeildin í blaki hefjist og eru þrefaldir meistarar Hamars frá síðasta tímabili á fullu að fá mynd á...

Staðan á Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Eins og víðar á heilbrigðisstofnunum landsins hefur Heilbrigðisstofnun Suðurlands verið undir miklu álagi í sumar. Útbreiðsla Covid-19 hefur farið vaxandi hér á landi í sumar...

Töðugjöldin haldin á Hellu

Töðugjöld verða haldin í 27. skipti dagana 12. til 14. ágúst á Hellu, en þau hafa verið haldin frá árinu 1994 að undanskildum Covid-árunum...

Hátt í 100 manns koma fram á stórtónleikum Hamingjunnar við hafið

Bæjarhátíðin Hamingjan við hafið hófst 2. ágúst og nær hápunkti á stórtónleikum laugardagskvöldið 6. ágúst. Það er mikið um að vera fyrir fjölskylduna alla...

Rangárþing ytra fær jafnlaunavottun

Rangárþing ytra hefur nú hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012. Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á...

Ofar jörðu í ágúst

Í dag á milli 15-17 opnar Ásdís Hoffritz sýningu á verkum sínum í Gallery Listasel sem er staðsett við hringtorgið, í nýja miðbænum á...

Hátt í 5000 manns á Unglingalandsmóti á Selfossi

Um þúsund þátttakendur á aldrinum 11-18 ára voru á Unglingalandsmóti UMFÍ með fjölskyldum sínum á Selfossi um sl. helgi og því á bilinu 4-5000...

Keyrði frá Tékklandi til Íslands

Jana Tomanová er eftirtektarverð listakona sem varð ástfangin af Íslandi við fyrstu sýn og gat ekki hugsað sér annað en að setjast hér að....

Nýjar fréttir