-2.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Blómleg helgi að baki

Blómstrandi dagar í Hveragerði fóru vel fram um síðustu helgi. Fjöldi fólks lagði leið sína til Hveragerðis á þessa skemmtilegu hátíð en boðið var...

Gul viðvörun fyrir Suðurland á morgun

Samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofunni er búist við suðaustan hvassviðri eða stormi, 15-23 m/s og talsverðri rigningu frá 6:30 til hádegis á morgun, miðvikudag. Reiknað...

Vel heppnuð Töðugjöld á Hellu

Margt var um manninn á Töðugjöldum á Hellu um liðna helgi. Boðið var upp á afþreygingu fyrir alla fjölskylduna og að vanda tókst vel...

Allir litir regnbogans

Dagbjört Harðardóttir, forstöðukona frístundahúsa Árborgar er ötul talskona hinseginleikans en þau í Pakkhúsinu fengu hugmyndina að fallegu regnbogatröppunum sem prýða nú Ráðhús Árborgar. Meðal frístundahúsa...

Menning á miðvikudögum í Skálholti í ágúst

Boðið verður upp á þrenna menningarviðburði í Skálholti í ágúst og frítt er inn á þá alla. Miðvikudagur 17. ágúst kl 20:00 Óskalögin við orgelið með...

Mótun lands við Markarfljót

Fyrirlestur verður að Kvoslæk í Fljótshlíð laugadaginn 13. ágúst klukkan 15.00. Þá ætlar Jóhann Ísak Pétursson jarðfræðingur, leiðsögumaður og kennari við Leiðsöguskóla Íslands að...

Stokkseyri, Eyrarbakki, Þorlákshöfn, Hveragerði, Hvolsvöllur og Vík komin í 5G hópinn

Nú hafa Stokkseyri, Eyrarbakki, Þorlákshöfn, Hveragerði, Hvolsvöllur og Vík bæst í hóp þeirra bæjarfélaga sem hafa aðgang að 5G neti og mörgum bæjarbúum stendur...

Báran, stéttarfélag fordæmir allar tegundir ofbeldis og tilburði til eineltis

Í fyrsta sinn í meira en 100 ára sögu Alþýðusambands Íslands hefur kona gegnt starfi forseta sem er merkur og stór áfangi. Drífa Snædal...

Nýjar fréttir