-0.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Uppskeruhátíð í Hrunamannahreppi  

Matarkistan Hrunamannahreppur er sannarlega blómleg sveit með myndarleg býli af öllum stærðum og gerðum. Nú þegar halla fer sumri eru haustverkin í fullum gangi, uppskera og...

Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra 2022

Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra voru veitt á Kjötsúpuhátíðinni nú um helgina. Það er Skipulags- og umhverfisnefnd sem að velur úr innsendum tillögum og voru viðurkenningar...

Að dansa er lífsins list

Auður Harpa kennir dansleikfimi hjá félagi eldri borgara í Hveragerði í vetur Félag eldri borgara í Hveragerði hefur fengið hina vinsælu Auði Hörpu Andrésdóttur til...

Börnin úr Mjólkurbúshverfinu heimsóttu MS

Síðastliðinn fimmtudag hittust nokkir gamlir Selfyssingar, nánar tiltekið þeir sem voru börn í Mjólkurbúshverfinu frá 1945 til 1960. Hópurinn, um 25 manns, heimsótti fyrst mjólkurbúið...

Regnbogavika á Sólheimum

Í lok ágúst var árleg regnbogavika á Sólheimum í Grímsnesi. Þessi óformlegi viðburður hefur verið haldinn undanfarin ár og er orðinn fastur liður á sumrin. Umræðunni um...

Valborgarhátíð

Fimmtudaginn 11. ágúst var blásið til opnunarteitis að Austurmörk 4 þegar fasteignasölurnar Valborg og Fagvís sameinuðust undir nafni Valborgar. Að baki Valborgu standa þau...

Smiðjuþræðir teygja anga sína til Louvre

  Nú fer óðum að styttast í að Smiðjuþræðir Listasafns Árnesinga hefjist að nýju. Smiðjuþræðir er áframhaldandi verkefni á vegum Listasafns Árnesinga sem hófst árið 2020...

Síðustu skeiðleikar ársins

Fjórðu og síðustu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins fóru fram á Brávöllum á Selfossi mánudaginn 29.ágúst. Veðuraðstæður voru með ágætum og prýðistímar náðust...

Nýjar fréttir