-2.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Falleg gjöf til Víkurskóla

Mýrdalshreppur fékk nýlega að gjöf fallegt listaverk sem skartar íslenska skjaldarmerkinu. Listamaðurinn sem heitir Zoltán Barát og er frá Ungverjalandi, hefur verið búsettur í...

Tafir vegna fjárrekstra í Hrunamannahreppi

Vegfarendur sem leið eiga um Hrunamannahrepp í lok vikunnar mega eiga von á umferðartöfum vegna fjárrekstra. Í dag, fimmtudaginn 8.september mun fjallfólk koma til...

Ungt fólk og lýðræði á Laugarvatni   

Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði fer fram dagana 9. - 11. september. Yfirskrift hennar er: Láttu drauminn rætast! Á ráðstefnunni er lögð áhersla á að efla lýðræðislega þátttöku...

Átta mánuðum á undan áætlun

Samkvæmt Jóni Helga Gestssyni, umsjónarmanni framkvæmdar fyrir hönd Vegagerðarinnar, stendur til að opna nýja hringtorgið sem leiðir saman Biskupstungnabraut og Suðurlandsveg á morgun, fimmtudaginn...

Sunnlenskar sauðfjárréttir 2022

Nú þegar september er genginn í garð hafa sauðfjárbændur í nógu að snúast og smölun stendur sem hæst, en smalar hafa verið einstaklega heppnir...

Skírn í Laugarvatni

Föstudaginn 26. ágúst síðastliðinn lauk nýnemaviku í ML með gleðigöngu og skírn í Laugarvatni. Að skírn lokinni eru nýnemar formlega orðnir ML-ingar og voru...

Engin samræmd próf til 2024

Samræmd könnunarpróf verða ekki lögð fyrir á þessu skólaári og fram til 2024. Með lagabreytingu í sumar hefur skyldu um lagningu prófanna verið frestað á meðan...

Börn gærdagsins eru foreldrar morgundagsins

Tengslamat; ráðgjöf og rannsóknir opnaði nú í sumar útibú hér á Selfossi með aðstöðu í Bankanum vinnustofu. Tengslamat sérhæfir sig í að greina tengslahegðun...

Nýjar fréttir