0.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Í góðu lagi – Gufuhlíð bætist í hóp vottaðra vinnustaða

Á miðvikudaginn síðastliðinn tóku eigendur og forsvarsmenn Garðyrkjustöðvarinnar Gufuhlíðar við vottunarstaðfestingu á verkefninu „Í góðu lagi“ sem er nýlegt vottunarkerfi sem sýnir að vinnustaðir...

Félagar Bjössa bónda unnu sveitakeppni HSK

Hin árlega sveitakeppni HSK í bridds var haldin í Fjölbrautaskóla Suðurlands 29. nóvember sl. og mættu 14 sveitir til leiks, sem allar hétu eitthvað...

Umf. Selfoss með 7 ið á haustmóti eldri flokka

Helgina 29. - 30. nóvember stóð Fimleikasamband Íslands fyrir Haustmóti eldri flokka og var það að þessu sinni haldið í Stjörnunni, Garðabæ. Selfoss átti...

Tryggðu sér þátttökurétt á NM Unglinga

1. flokkar fimleikadeildar Selfoss áttu um helgina frábært mót en bæði 1. flokkur stúlkna og 1. flokkur mix sigruðu í sínum flokkum á Haustmóti...

Berglind syngur jólalagið með Karlakór Selfoss

Berglind Magnúsdóttir syngur lag Björgvins Þ. Valdimarssonar, Jólagjöfin í ár, á tvennum tónleikum Karlakórs Selfoss nú á aðventunni. Lagið er í úrslitum jólalagakeppni Rásar...

Enska smásagnakeppnin fastur liður hjá GÍH

Þátttaka í ensku smásagnakeppninni er fyrir löngu orðinn fastur liður í skólastarfi GÍH. Þetta er landskeppninni sem haldin er í tilefni af evrópska tungumáladeginum...

Regnboginn umlykur Egil Thorarensen

Þjóðsagan segir að regnboginn sé tákn um sáttmála guðs og manna. Hver sá sem kemst undir regnboga á óskir eða finnur fjármuni undir endum...

Mýrdalshreppur og Rarik hefja samstarf um leit að heitu vatni

Í liðinni viku gerðu Mýrdalshreppur og Rarik ohf. með sér samning um heitavatnsleit í nágrenni Víkur í Mýrdal. Samningurinn er liður í samstarfi sveitarfélagsins...

Nýjar fréttir