0 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sveinn Ægir hyggst halda áfram störfum sínum

Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs í Sveitarfélaginu Árborg, býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisfélaga Árborgar 7. mars og hyggst halda áfram störfum sínum í...

Glæsilegur árangur UMFS á MÍ unglinga

Lið HSK/Selfoss varð Íslandsmeistari á Unglingameistaramóti Íslands sem haldið var í Reykjavík 17.-18. janúar sl. Liðsfélagar HSK/Selfoss höluðu alls inn 310 stigum á mótinu...

Hamarsmenn aftur á toppinn

Hamarsmenn eru nú aftur komnir á topp Unbrokendeildarinnar, Úrvalsdeildar karla  í blaki, eftir 3-0 sigur á Völsungum frá Húsavík, sem heimsóttu þá í Hveragerði...

Þórismót haldið í síðustu viku

Góðan dag kæru Sunnlendingar, Vikuna 12.–15. janúar fór hið árlega og afar vinsæla Þórismót fram í Menntaskólanum að Laugarvatni. Þórismót er fjögurra daga íþróttamót þar...

Öruggur sigur Selfyssinga

Unglingamót  HSK 15-22 ára fór fram í Lindexhöllinni 11.janúar sl. Lið Selfoss gjörsigraði stigakeppni félaganna með 246,5 stig en Hekla varð í öðru sæti...

Skautafjör á Laugarvatni

Laugardaginn 17.janúar kl. 12:00-14:00 verður sannköluð ísveisla á Laugarvatni. Hægt verður að prófa ýmislegt á ísnum t.d. skauta, krullu, íshokkí  og bora dorgholu í ísinn. Viðburðurinn...

Aldursflokkamót HSK 11-14 ára

Aldursflokkamót HSK 11-14 ára fór fram í Lindexhöllinni 11.janúar sl. Mörg afrek litu dagsins ljós og margir að stíga sín fyrstu skref á keppnisvellinu. ...

Jón Arnar í Heiðurshöll ÍSÍ

Jón Arnar í Heiðurshöll ÍSÍ, en framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykkti útnefninguna einróma á fundi sínum í nóvember síðastliðnum. Jón Arnar er 27. íþróttamaðurinn sem útnefndur...

Nýjar fréttir

HANDSTÚKUR