-1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sólheimajökull hefur hopað um 445 metra á tólf árum

Fimmtudaginn 22. september 2022 fóru nemendur í 7. bekk Hvolsskóla í árlega mælingaferð að Sólheimajökli. Við mælingar kom í ljós að jökullinn hefur hopað...

Styrktartónleikar Sigurhæða í Midgard

Föstudaginn 30. september klukkan 20:00 verða haldnir styrktartónleikar fyrir Sigurhæðir í Midgard base camp á Hvolsvelli. Sigurhæðir eru mikilvægur hlekkur í Sunnlensku samfélagi en...

Menningarmánuðurinn október 2022

Sveitarfélagið Árborg býður upp á metfjölda viðburða í Menningarmánuðinum október fyrir fólk á aldrinum eins til hundrað og eins árs! Nú loks eftir þriggja ára...

Breytingar á grímuskyldu hjá HSU

Samkvæmt tilkynningu frá HSU þurfa nú einingus þau sem eru með einkenni frá öndunarfærum að bera grímur á starfsstöðvum HSU. Á það jafnt við...

Elínborg Katla framlengir við Selfoss

Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss. Þrátt fyrir ungan aldur er Elínborg Katla að hefja sinn...

Vilt þú starfa með Björgunarfélagi Árborgar?

Nýliðastarf Björgunarfélags Árborgar hefst fimmtudaginn 29. september kl. 20:00 með kynningu á starfinu í Björgunarmiðstöðinni við Árveg 1 á Selfossi. Hafir þú áhuga á fjallamennsku,...

Lögreglan lýsir yfir hættustigi vegna óveðurs

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur lýst yfir hættustigivegna yfirvofandi óveðurs á morgun. Svo segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi: „Okkar verðmætu...

Benedikt búálfur í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis varð 75 ára fyrr á árinu, en félagið var stofnað 23 febrúar 1947. Af því tilefni var ákveðið að  setja upp ævintýrið...

Nýjar fréttir