-4.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Málþing um Njálu í Hvolsvelli

Guðni Ágústsson boðar til málþings um Njáls sögu í Midgard á Hvolsvelli laugardaginn 19. nóvember næstkomandi klukkan 13.30. Þar verður rætt um gildi sögunnar...

Háskólabrú með opinn kynningarfund á Selfossi

Miðvikudaginn 23. nóvember verður Keilir með opinn kynningarfund um Háskólabrú í Fjölheimum á Selfossi. Kynningin byrjar kl. 17.00 og eru allir velkomnir. Hægt verður að...

Risavaxin verksmiðja veldur ólgu hjá íbúum Þorlákshafnar

Það var margt um manninn á kynningarfundi Heidelberg Materials í Versölum í Þorlákshöfn á þriðjudagskvöld. Það skal engan undra, íbúar eru uggandi vegna þeirra...

Nýir veitingastaðir í Mjólkurbúið á nýju ári

Nýr hamborgara- og kjúklingastaður mun opna í Mjólkurbúinu á Selfossi á nýju ári og kemur í stað Smiðjunnar Brugghúss. Það eru þeir Andri Björn...

25 ár á leiðinni til Ameríku

Í októbermánuði var stuttlega fjallað um íslenska torfæru sem fram fór í Bikini Bottoms OffRoad Park í Dyersburg, Tennessee í Bandaríkjum Norður- Ameríku þar...

Gríðarlega vel heppnað Kósýkvöld í Miðbæ Selfoss

Fimmtudagskvöldið 10. nóvember sl. var í fyrsta sinn haldið Kósýkvöld í Miðbæ Selfoss þar sem verslanir og veitingastaðir buðu upp á tilboð og lengda...

Farsælt samstarf Landsbankans og Frjálsíþr.deildar Umf. Selfoss heldur áfram

Á dögunum var skrifað undir áframhaldandi samstarf Landsbankans á Selfossi og Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss og verður Landsbankinn því áfram einn af aðalsamstarfsaðilum Brúarhlaupsins á...

Aflvélar og Búvélar flytja

Aflvélar ehf og Búvélar ehf fluttu nýverið í nýtt og glæsilegt húsnæði í Gagnheiði 35, á Selfossi, en þau voru áður á Austurvegi 69....

Nýjar fréttir