3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bryndís Embla Einarsdóttir bætti eigið met í spjótkasti

Bryndís Embla Einarsdóttir, Umf. Selfoss, bætti eigið Íslandsmet í spjótkasti á Sumarkastmóti Selfoss þann 18. ágúst síðastliðinn. Hún kastaði 500 gr. spjótinu 46,93 m...

Tvíburahátíð í Twinsburg Ohiao

Elín Hrönn hefur sótt tvíburahátíð í Bandaríkjunum síðustu árin og nú í fimmta sinn. Hún og systir hennar, Hrefna Ósk, fóru fyrst 2018 og...

Moskvít þrykkir út nýju lagi!

Moskvít þrykkir út nýju lagi 22. ágúst. Þetta er sannkallaður rokk-pönk eyrnaormur sem fær þig til syngja með. Þú átt eitthvað bágt heitir lagið og fjallar...

Grímsævintýrin á Borg verða haldin hátíðleg um helgina

Sveitahátíð með rótgrónu sniði og fjölskyldustemning Laugardaginn 23. ágúst 2025 verður hin árlega sveitahátíð Grímsævintýrin á Borg haldin með glæsibrag. Hátíðin, sem er skipulögð af Kvenfélagi Grímsneshrepps, hefur...

Heilsustofnun fagnaði 70 ára afmæli um síðustu helgi

Margt um manninn við afmælishátíð Heilsustofnunar Það var svo sannarlega margt um manninn við Heilsustofnun síðastliðinn laugardag þegar haldið var upp á 70 ára afmæli...

30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði

Blómstrandi dagar voru haldnir í Hveragerði um síðustu helgi og var glæsibragur yfir hátíðinni enda um 30 ára stórafmæli að ræða. Dagskráin var þétt...

Jökulhlaup er hafið úr Hafrafellslóni austan Langjökuls.

Hlaupið rennur í farveg Svartár og þaðan í Hvítá í Borgarfirði. Vatnsstaða Hafrafellslóns virðist hærri en nokkru sinni fyrr og ekki er hægt að...

Pabbi plokksins til Íslands um helgina

Pabbi plokksins kemur um helgina til Íslands og mun hitta fyrir ráðherra, plokkara og sjóplokkara í næstu viku. Erik Ahlström sem oftast er kallaður upphafsmaður...

Nýjar fréttir