-2.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sveitarfélagið Ölfus með jákvæðan rekstur

Í síðustu viku var samþykkt fjárhagsáætlun fyrir sveitarfélagið Ölfus. Á forsendum trausts reksturs sem skilar rekstrarafgangi í bæði samstæðu og A hluta er stefnt að...

Umsóknir og úthlutanir úr Sjóðnum góða 2022

Hægt verður að sækja um á netinu á þar til gerðu umsóknarblaði. Senda þarf tölvupóst á sjodurinngodi@gmail.com og óska eftir að fá umsóknarblað sent. Útfyllt umsóknarblaðið...

Árborg tekur á móti allt að 100 flóttamönnum á næsta ári

Í síðustu viku rituðu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Fjóla S. Kristinsdóttir, bæjarstjóri í Árborg og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs undir samning...

Sóknarfæri í nýsköpun

Kynningarfundur á netinu 30. nóvember kl.13:00-14:00 Sóknarfæri í nýsköpun er átta vikna sunnlenskur viðskiptahraðall þar sem áhersla er lögð á verkefni sem tengjast orku, mat...

Aðventuhátíð að Laugalandi

Kvenfélgið Eining Holtum heldur Aðventuhátíð að Laugalandi sunnudaginn 27. nóvember kl 13-16. Tombólan vinsæla – engin núll.  Söluborð með ýmsan varning til sölu,  tónlistarflutningur,  dansatriði,...

Banaslys á Móbergi til rannsóknar

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar banaslys sem varð á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi þann 10. nóvember sl. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn vildi ekki tjá sig um einstaka...

Nýstofnuð Samtök menntatæknifyrirtækja vilja að mennatækni verði nýtt til fulls í skólakerfinu  

Samtök menntatæknifyrirtækja er nýr starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins. Stofnfundur samtakanna var haldinn í gær í Háalofti Hörpu. Í stjórn Samtaka menntatæknifyrirtækja eru Íris E....

Fimm leiðir að vellíðan

Árið 2008 var bresku samtökunum New Economic Foundation falið að fara yfir rannsóknir á áhrifaþáttum vellíðunar og finna gagnreyndar aðferðir til að auka vellíðan...

Nýjar fréttir