-3.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Samið um fjarheilbrigðisþjónustukerfi og samtengdan búnað

Þann 22. nóvember 2022 var undirritaður samningur við Öryggsmiðstöð Íslands um kaup á mælitækjum og leigu á hugbúnaði fyrir fjarheilbrigðisþjónustu. Hugbúnaðurinn sem um ræðir kemur...

Streita og lífstíll

Í hraða okkar samfélags virðist streita verða of mikil hjá sumum. Streita í hæfilega miklu magni getur verið hjálpleg til að koma hlutum í...

Falin perla fyrir listunnendur

Hjónin María Ólafsdóttir og Eggert Kristinsson eru listafólk sem fluttu á Selfoss fyrir fjórum árum síðan. Á heimili þeirra í Laxalæk 36 er falin...

Eftirlætisréttir Eddu í miðbæ Selfoss

Edda S Jónasdóttir gaf nýlega út matreiðslubókina Eftirlætisréttir Eddu. Hún er mikil áhugamanneskja um mat og allt sem honum viðkemur. Uppskriftirnar í bókinni eru...

Sunnlenskar stelpur í körfubolta

Körfubolti er vaxandi íþrótt á Suðurlandi og ánægjulegt frá að segja að það er hjá bæði strákum og stelpum.  Á Suðurlandi eru fjögur meistaraflokkslið...

Piparkökuhúsakeppni ungmennaráðs Grímsness- og Grafningshrepps

Piparkökuhúsakeppni ungmennaráðs Grímsness- og Grafningshrepps fór fram fyrst sunnudag í aðventu og tókst mjög vel til. Tæplega 70 manns mættu, skreyttu piparkökuhús og skemmtu...

Nýr hjúkrunarforstjóri á Kirkjuhvoli

Sjöfn Dagmar Guðjónsdóttir hefur verið ráðin hjúkrunarforstjóri á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli. Sjöfn er með B.Sc. gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands og er með...

Notaleg Jól í Árborg 

Tónleikar, handverksmarkaðir, Jólaglugginn og koma Jólasveinanna í Miðbæ Selfoss er einungis brot af þeim viðburðum sem í boði verða yfir jólahátíðina í Árborg í ár.  Í ár er dagskráin þétt í öllu sveitarfélaginu. Fjöldi tónleika verða í Miðbæ Selfoss og annað árið í röð býður Jólatorgið á Eyrarbakka upp á handverksmarkað, tónlist og ýmislegt fleira. Hátíðardagskráin hófst í lok...

Nýjar fréttir