-3.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Meistari síðasta árs varði titilinn á Suðurlandsmótinu í skák

Suðurlandsmótið í skák var haldið í Hvolsskóla á Hvolsvelli laugardaginn 26. nóvember. 18 keppendur tóku þátt og voru tefldar 7 umferðir. Eftir æsispennandi keppni voru...

Jóladjazz í Tryggvaskála

Hefð hefur skapast fyrir því að leikinn sé jóladajzz í Tryggvaskála og í ár verður ekki breyting á því. Þann 22. desember kemur fram...

Fullt hús á listakvöldi í Listasafni Árnesinga

Það var skemmtileg stemmning í Listasafni Árnesinga þegar að árlegt samstarf Listasafnsins og Bókasafnsins í Hveragerði byrjaði aftur 1. des. Fimm höfundar lásu upp...

Jólasveinarnir væntanlegir af Ingólfsfjalli

Laugardaginn 10. desember geta börn og aðrir jólasveinaunnendur glaðst saman í miðbæ Selfoss þegar sjálfir jólasveinarnir mæta til byggða úr Ingólfsfjalli fyrir allra augum...

Gæsahúð og tárvot augu í Skálholti

Í síðustu viku hélt kór Menntaskólans að Laugarvatni sína árlegu jólatónleika í Skálholtskirkju. Haldnir voru þrennir tónleikar og var fullt út úr dyrum á þeim...

Flóaskóli er orðinn 15. UNESCO-skóli landsins

Í nóvember fékk Flóaskóli viðurkenningaskírteini UNESCO-skóla og er formlega orðinn 15. UNESCO-skóli landsins. Markmið UNESCO-skóla er að bjóða upp á fjölbreyttari og aðgengilegri miðlun um...

Hótel og afþreyingarmiðstöð í Þorlákshöfn

Sveitarfélagið Ölfus og Íslenskar Fasteignir ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um fyrirhugaðar framkvæmdir við hótel og afþreyingarmiðstöð í Hafnarvík við Leirur í Þorlákshöfn. Skv samkomulaginu...

Ásmundur Einar hæstánægður með frístundaþjónustu Árborgar

Barna- og menntamálaráðuneytið heimsótti frístundaþjónustu Árborgar á dögunum. Það komu um 50 manns úr ráðuneytinu ásamt Ásmundi Einari Daðasyni ráðherra sem hafði heimsótt starfsfólk...

Nýjar fréttir