-3.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hamarshöllin endurbyggð á nýju ári

Bæjarstjórn Hveragerðis samþykkti að setja 1. áfanga nýrrar Hamarshallar í alútboð á fundi sem haldinn var þann 8. desember sl. Hefur Geir Sveinsson bæjarstjóri,...

Fyrirmyndar unglingar á Suðurlandi

Föstudaginn 9. desember síðastliðinn stóð félagsmiðstöðin Zelsíuz fyrir balli í Hvíta húsinu á Selfossi. Yfir 500 unglingar í 8-10. bekk víðsvegar að á Suðurlandi...

Árborg gegn ofbeldi

Þann 25. nóvember hófst alþjóðlegt átak gegn ofbeldi sem stóð til 10. desember. Þema átaksins var liturinn appelsínugulur og víða í sveitarfélaginu mátti sjá...

Álag á Rangárveitum

Veðurspár benda til mikillar kuldatíðar í vikunni ásamt vindi sem mun hafa áhrif á afhendingu á heitu vatni sérstaklega á svæði Rangárveitna. Rangárveitur sjá...

Lionsklúbbur Laugardals 50 ára

Lionsklúbbur Laugardals hélt upp á 50 ára afmæli sitt á árinu með 100 manna hamborgaraveislu í Eyvindartungu í Laugardal, en þar hefur útihúsum verið...

Laugarvatn komið með háhraða 5G net!

Nova hefur sett upp 5G sendi á Laugarvatni og býður því bæjarbúum upp á áður óþekktan nethraða á svæðinu. Þar með bætist Laugarvatn í...

Elísabet Jökulsdóttir og Páll Óskar bræddu hjörtu

Það var falleg aðventustemmning í Listasafni Árnesinga 8. des. Sl. þegar að Elísabet Jökulsdóttir og Páll Óskar ásamt gítarleikaranum Ásgeiri J. Ásgeirssyni komu fram...

Óskilamunir að andvirði hálfrar milljónar

Í nóvember vann umhverfisnefnd Grunnskólans í Þorlákshöfn að verkefni tengdu óskilamunum. Í umhverfisnefnd eru fulltrúar hvers bekkjar og fulltrúar frá starfsfólkinu. Þau ákváðu að taka...

Nýjar fréttir