-2.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Karlakór Hveragerðis er með þeim hressari

Ítalíuferð, Sinfó, menningarverðlaun Hveragerðisbæjar, skemmtanir, tónleikar, nýir félagar og fleira og fleira Hinn ungi Karlakór Hveragerðis, sem hefur starfað frá hausti 2016, hefur getið sér...

Gæsileg hlaupabraut í stórbrotnu landslagi

Ólympíuhlaup ÍSÍ var formlega sett síðasta þriðjudag í Víkurskóla í Vík í Mýrdal. Grunnskólar um allt land geta staðið fyrir Ólympíuhlaupi ÍSÍ og skráð...

ANSAathletics heldur kynningarfund – sjötti árgangurinn í mótun fyrir næsta skólaár

ANSAathletics heldur kynningarfund - sjötti árgangurinn í mótun fyrir næsta skólaár ANSAathletics hefur undanfarinn hálfa áratug hjálpað íslensku íþróttafólki við að komast að hjá bandarískum...

Ný bráðalyflækningadeild opnuð í síðasta mánuði á HSU

Um miðjan ágúst opnaði ný deild á Selfossi undir heitinu Bráðalyflækningadeild (BLD). Deildin er 8 rúma gæsludeild staðsett við bráðamóttöku (BMT) Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU)...

Hátíð sem skipar sér sess í hjarta fólksins

Árleg Kjötsúpuhátíð fór fram á Hvolsvelli um helgina. Hátíðin hefur skipað sér sess í hjörtum heimafólks sem skreytti hús sín og garða í hinum ýmsu litum...

Minni kvenna í galleríinu Undir stiganum

Þriðjudaginn 2. september opnar ný myndlistasýning í galleríinu Undir stiganum en það er myndlistakonan Fríður Gestsdóttir sem málaði myndirnar. Fríður lærði í Myndlistaskóla Kópavogs og...

Bókabæirnir austan fjalls – Bómenntahátíð í Póllandi

Bókabæirnir austanfjalls og Haustgildi - Stolica Języka Polskiego/Polish Language Capital Festival Það er pólskur bær í suðaustur-Póllandi sem heitir því þjála nafni Szczebrzeszyn. Nafnið er...

Nýtt skólaár er hafið í Menntaskólanum að Laugarvatni

Eftir langt og gott sumarfrí hefur nýtt skólaár í Menntaskólanum að Laugarvatni hafist með tilheyrandi fjöri. Að þessu sinni voru það 53 nemar sem...

Nýjar fréttir