-0.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Landeldi og Ræktunarsamband Flóa og Skeiða gera 30 borholu verksamning

Landeldi hf. og Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. hafa skrifað undir verksamning um borun á 30 sjóholum í Þorlákshöfn sem verða allt að 100...

Skákkennsla grunnskólabarna á Selfossi

Laugardaginn 28. jan. nk. kl. 10:00 hefst skáknámskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri. Skákfélag Selfoss og nágrennis sér um kennsluna og hefur Ari Björn Össurarson...

Stórkostleg sýning Leikfélags Hveragerðis

Leikfélag Hveragerðis varð 75 ára á síðasta ári og af því tilefni var ákveðið að setja á svið barna- og fjölskylduleikritið um Benedikt búálf...

Hleypur sjötíu kílómetra á sjötíu ára afmælinu í sjöunda himni

Þann 2. febrúar næstkomandi mun Sigmundur Stefánsson og hlaupahópurinn Frískir Flóamenn efna til áheitahlaups þar sem Sigmundur ætlar að hlaupa 70 km í tilefni...

Þorvaldur Gauti Hafsteinsson bætti 36 ára gamalt HSK-met

Þorvaldur Gauti Hafsteinsson Umf. Selfoss stóð sig frábærlega á fyrsta móti Nike-mótaraðar FH sem haldið var í Kaplakrika þann 12. janúar. Hann hljóp 800...

Hjálmar Vilhelm Rúnarsson með Íslandsmet í fimmtarþraut

Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram í Laugardalshöllinni helgina 14.-15. janúar. Nokkrir vaskir keppendur frá Frjálsíþróttadeild Selfoss tóku þátt og stóðu sig frábærlega. Fimmtarþraut pilta...

Þrjú HSK-met á rúmum mánuði

Anna Metta Óskarsdóttir bætti sjö ára gamallt HSK-met í flokki 13 ára um helgina í þrístökki á Stórmóti ÍR sem fram fór um helgina...

Leynist söngfugl í þér?

Miklar breytingar hafa orðið hjá Söngsveit Hveragerðis en Margrét Stefánsdóttir, sem stjórnað hefur kórnum nánast frá upphafi, sagði stöðu sinni lausri síðasta vor.  Við þökkum...

Nýjar fréttir