-4.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bjartmar og Bergrisarnir í fyrsta sinn á Selfossi

Bjartmar og Bergrisarnir verða með tónleika á Sviðinu á Selfossi laugardaginn 4. febrúar nk. Á liðnu ári voru Bergrisarnir með fjölda tónleika fyrir fullu húsi...

1. febrúar – Dagur kvenfélagskonunnar

Hvers vegna er dagur kvenfélagskonunnar haldinn hátíðlegur 1. febrúar? Því er til að svara, að þennan dag árið 1930 var Kvenfélagasamband Íslands stofnað til...

Golfklúbbur Selfoss opnar fimm nýjar holur á næsta ári

Golfklúbbur Selfoss sendi frá sér eftirfarandi tilkynningu á Facebook- síðu sinni nú í kvöld: Leiknar verða fjórtán holur á Svarfhólsvelli á næsta ári, nýr par-3-völlur...

Borgari og bjór á Röstí

Selfyssingarnir Árni Evert Leósson og Andri Jónsson hófu rekstur tveggja staða þegar mathöllin opnaði og hafa nú opnað þann þriðja, Röstí, þar sem Smiðjan...

Gina Tricot opnar á Íslandi

Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar nýjar verslanir á Íslandi á þessu ári í gegnum umboðssamning.  Gina Tricot býður konum upp á tískufatnað og fylgihluti...

Góðgerðarbás til styrktar Sigurhæðum í Krílafló

Þau í Krílafló á Selfossi ætla að vera með svokallaðan góðgerðarbás í febrúar. Í góðgerðarbásnum verða seld barna- og fullorðinsföt, útidót og fleira gegn...

Messa og málþing með sr. Valdimar Briem

Sunnudaginn 5. febrúar 2023 í Stóra-Núpskirkju og félagsheimilinu Árnesi. Þann 1. febrúar hefði Valdimar Briem (1848-1930), vígslubiskup í Skáholtsbiskupsdæmi, orðið 175 ára og þann dag...

Vegir víða lokaðir vegna veðurs

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar hefur Hellisheiði, Þrengslum og Mosfellsheiði verið lokað og búið að lýsa yfir óvissuástandi til klukkan 7 í fyrramálið eins hefur þjóðvegi...

Nýjar fréttir