-6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Arnór Ingi er skyndihjálparmanneskja ársins 2022

Arnór Ingi Davíðsson var valinn skyndihjálparmanneskja ársins 2022, en hann bjargaði lífi yngri bróður síns þegar þeir lentu í snjóflóði fyrir tæpu ári, en...

Jóna Katrín er nýr skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Jónu Katrínu Hilmarsdóttur í embætti skólameistara Menntaskólans að Laugarvatni til fimm ára frá 15. febrúar 2023. Jóna...

Innkalla hampolíu með THC yfir leyfilegum hámarksgildum

Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Muna hampolíu sem Icepharma flytur inn vegna þess að það greindist THC (tetrahydrocannabinol) yfir leyfilegum hámarksgildum....

HSU var ekki starfandi á neyðarstigi

Til að leiðrétta þá umræðu sem fór á flug fyrir helgi sendi Díana Óskarsdóttir, forstjóru HSU frá sér tilkynningu þar sem tekið var fram...

159 HSK met sett á síðasta ári

Líkt og undanfarin ár voru metaskrár HSK í frjálsíþróttum uppfærðar  í öllum flokkum frá 11 ára aldri, bæði innan- og utanhúss. 159 HSK met voru...

Eldsvoði á Selfossi olli töluverðum skemmdum á íbúðarhúsi

Eldur kom upp í tveggja hæða íbúðarhúsi við Heiðarveg á Selfossi á tíunda tímanum í dag. „Það var einn maður í húsinu þegar eldurinn kom...

Vinsamleg tilmæli um grímunotkun á HSU

Heilbrigðisstofnun Suðurlands hefur gefið út vinsamleg tilmæli til allra sem mæta í tíma hjá lækni eða hjúkrunarfræðingi á öllum stöðvum HSU og á bráðamóttöku...

Tómas tekur við veitingarekstrinum á Hótel Selfossi

Hótel Selfoss hefur náð samkomulagi við Tómas Þóroddsson um rekstur veitingastaðarins Riverside.  Hann hefur gríðarlega mikla reynslu og þekkingu í rekstri veitingastaða.  Tómas rekur...

Nýjar fréttir