-5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hljómsveitin Valdimar loksins á Sviðinu

Margrómaða hljómsveitin Valdimar mun í fyrsta sinn spila á Sviðinu í miðbæ Selfoss, næstkomandi laugardagskvöld, 18. febrúar. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um...

Guðmundur Vignir barnalæknir fær viðurkenningu

Guðmundur Vignir Sigurðsson barnalæknir á HSU, fékk á dögunum viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Óskars Þórðarsonar læknis við Háskóla Íslands, ásamt tveimur öðrum barnalæknum. Viðurkenningin er...

Fimleikahelgi á Skaganum

Mótaröð 2 og seinni hluti GK móts fór fram í glæsilegu hópfimleikahúsi á Akranesi um liðna helgi. Veðrið var að leika okkur grátt en...

Betri þjónusta fyrir börnin okkar

Betri þjónusta í fræðslu- og velferðarmálum í Hveragerði Skóla og velferðarþjónusta Árnesþings (SVÁ) var stofnuð 2013 og var Hveragerðisbær hluti af því byggðasamlagi frá upphafi....

Árborg fær Kafarann að gjöf

Á dögunum gaf Guðrún Arndís Tryggvadóttir, myndlistarmaður, Sveitarfélaginu Árborg málverkið „Kafarann“ sem nú hefur verið sett upp í Sundhöll Selfoss. Jafnframt hefur hún sett upp...

Nýr Judoþjálfari hjá UMF Selfoss

George Bountakis hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari hjá Judodeild UMF Selfoss, George kemur frá Spörtu í Grikklandi. Hann er er 6. Dan...

Sköpunarskólinn er hafinn í Árborg

Sköpunarskólinn hefur hafið starfsemi sína, en hann er nýr vettvangur fyrir skapandi, hress og listunnandi börn og ungmenni í Árborg. Í Sköpunarskólanum munu börn...

Kústskaft með mótorhjóladekkjum var fyrsta lyftingastöngin

Bergrós Björnsdóttir er 16 ára afrekskona í CrossFit og keppti nú í janúar, ásamt Annie Mist, í parakeppni Reykjavíkurleikanna, þar sem þær stöllur fóru...

Nýjar fréttir