1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Spjallað við innfædda í lok íslenskunámskeiðs

Námskeiðinu Íslenska 2 á vegum Fræðslunetsins símenntunar á Suðurlandi í Vík í Mýrdal lauk í síðustu viku með skemmtilegri opinni spjallstund þar íslenskumælandi íbúum...

Uppbyggingasjóður Suðurlands styrkir 62 verkefni

Úthlutun úr Uppbyggingasjóði Suðurlands var kynnt þann 5. apríl sl. en af 120 umsóknum voru 62 verkefni sem fengu styrk úr sjóðnum í fyrri...

Jákvæðar fréttir fyrir samfélagið í Árborg

Undanfarna mánuði hafa Selfossveitur í samvinnu við ISOR og Ræktunarambandið, unnið ötulega að rannsóknum og borunum til að afla meiri orku fyrir samfélagið. Nýjasta holan...

Nanna ráðin skrifstofustjóri UTU

Nanna Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf skrifstofustjóra Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. Hún tók við starfinu 1. mars sl. en starfið var auglýst...

Menntskælingar vikunnar – Elva Rún, Erla Rut og Ólöf Rán Pétursdætur

Í tilefni af 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni, þann 12. apríl sl., höfum við, í aðdraganda afmælisins, birt vikuleg viðtöl við gamla nemendur...

Fjárhagsleg markmið um rekstur Árborgar

Sveitarfélagið Árborg hefur á undanförnum árum vaxið hratt sem hefur kallað á umfangsmiklar innviðafjárfestingar á borð við skóla, veitur og íþróttamannvirki. Á árunum 2016...

Fjölbreytt dagskrá á bókmenntahátíðinni Máttugar meyjar

Bókmenntahátíðin Máttugar meyjar verður haldin á Eyrarbakka 15.-23. apríl í tilefni af 10 ára afmæli Konubókastofu. Hátíðin er fjölbreytt og haldin á ýmsum menningarstöðum...

Íbúafundur um fjárhagsstöðu Árborgar – spurningar og svör

Rekstur sveitarfélagsins Árborgar hefur staðið höllum fæti undanfarin ár, og boðaði bæjarstjórn til íbúafundar á Hótel Selfossi fyrr í dag til að kynna fyrirhugaðar...

Nýjar fréttir